Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Andri Már Eggertsson skrifar 30. mars 2022 22:59 Aliyah Daija Mazyck fagnaði með stuðningsfólki og liðsfélögum Vísir/Bára Dröfn Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. „Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi. Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
„Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi.
Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira