„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. apríl 2022 21:23 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með liðið sitt eftir leik Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. „Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar. Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar.
Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira