Baldur Þór: Allir einbeittir á einn hlut Ísak Óli Traustason skrifar 5. apríl 2022 20:45 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna gegn Keflvíkingum í kvöld. „Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
„Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50