„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. apríl 2022 21:34 Róbert Aron skoraði sex mörk gegn Haukum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum. Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira
„Ég var ánægður með karakterinn í liðinu. Við spiluðum á okkar styrkleikum og það var kraftur í okkur,“ sagði Róbert Aron sem var ánægður með allt í leik Vals. Valur skoraði fjörutíu mörk og fannst Róberti allt ganga sóknarlega. „Við spiluðum bara vel, vorum mikið að vinna maður á mann. Í seinni hálfleik vantaði upp á flæðið en samt tókst okkur að troða boltanum inn.“ „Það var lítið um markvörslu í leiknum en okkar maður Sakai Motoki stimplaði sig betur inn í seinni hálfleik.“ Róbert Aron fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að setja bolinn yfir hausinn á sér í mótmælaskyni og viðurkenndi Róbert að hann læri aldrei þrátt fyrir mikla reynslu. „Ég virðist aldrei læra sama hversu gamall ég verð. Það eru tilfinningar í þessu og ég er keppnismaður en mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir svona og verð ég að fara að hætta þessu.“ Valur er á toppnum þegar haldið er í 22. umferðina og með sigri gegn Selfossi endar Valur sem deildarmeistari og óskar Róbert eftir sömu frammistöðu hjá Val og í leik kvöldsins. „Við verðum að spila eins og í kvöld og gera þetta fyrir vöfflurnar,“ sagði Róbert Aron léttur að lokum.
Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Sjá meira