„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. apríl 2022 18:20 Stefán Arnarson hefur sjö sinnum orðið deildarmeistari Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. „Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum. Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sjá meira
„Við breyttum um vörn í leiknum, við höfum aðeins einu sinni spilað þessa vörn í vetur og það gekk frábærlega. Hafdís Renötudóttir var frábær í markinu sem skilaði afar góðum sigri,“ sagði Stefán eftir leik. Fram spilaði ekki sína hefðbundnu vörn og er óhætt að segja að það upplegg Stefáns hafi virkað fullkomlega. „Við höfum lítið spilað þessa vörn þannig mögulega kom þetta Val á óvart en Ágúst Jóhannsson er yfirleitt undirbúinn fyrir allt og var þetta fyrst og fremst frábær sigur,“ sagði Stefán aðspurður hvort varnarleikur Fram hafi komið Val á óvart. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn í dag og talaði Stefán afar vel um þann titil. „Ég hef sagt það í öllum viðtölum síðustu tólf ár að mér þykir vænst um þennan titil. Ég er að vinna deildarmeistaratitilinn í sjöunda skiptið og er ég mjög stoltur að því að vinna þennan titil og nýt þess. Bikarmeistaratitillinn er alltaf frábær upplifun en mér finnst miklu meiri árangur að verða deildarmeistari,“ sagði Stefán og bætti við að hann sé ekki að gera lítið úr bikarmeisturunum.
Fram Olís-deild kvenna Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sjá meira