England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. apríl 2022 15:22 Teemu Pukki innsiglaði sigurinn EPA-EFE/TIM KEETON Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig. Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig.
Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira