„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. apríl 2022 17:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í dag. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. „Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“ Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15