Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 20:56 Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Matteo Ciambelli/vi/DeFodi Images via Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. Gestirnir í Bodø/Glimt unnu fyrri leik liðanna gegn Roma 2-1 og voru því í ágætis stöðu fyrir leik kvöldsins. Forskotið lifði þó ekki lengi því Tammy Abraham kom Roma yfir á fimmtu mínútu og allt orðið jafnt á ný í einvíginu. Nicolo Zaniolo bætti svo tveimur mörkum við með stuttu millibili áður en hálftími var liðinn af leiknum og staðan því 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Zaniolo fullkomnaði þrennu sína snemma í síðari hálfleik þegar hann kom Roma í 4-0 og þar við sat. Roma er á leið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir samanlagðan 5-2 sigur gegn Alfons Sampsted og félögum í Bodø/Glimt, en Roma mætir Leicester í undanúrslitunum. Ute av Europa med et brak, men dæven så artig det har vært på veien! 20 kamper og kvartfinale i debutsesongen! Vi bobler over av stolthet og gleder oss til fortsettelsen💛 Bodø/Glimt Førr Evig! #glimt #uecl pic.twitter.com/fuMp4l8dMz— FK Bodø/Glimt (@Glimt) April 14, 2022 Á sama tíma þurfu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK að sætta sig við 1-0 tap gegn Marseille. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leik liðanna 2-1 og fara því í undanúrslit eftir samanlagðan 3-1 sigur. Dimitri Payet skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu eftir stoðsendingu frá Matteo Guendouzi. Marseille mætir Feyenoord í undanúrslitum sem vann 3-1 sigur gegn Slavia Prague í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Gestirnir í Bodø/Glimt unnu fyrri leik liðanna gegn Roma 2-1 og voru því í ágætis stöðu fyrir leik kvöldsins. Forskotið lifði þó ekki lengi því Tammy Abraham kom Roma yfir á fimmtu mínútu og allt orðið jafnt á ný í einvíginu. Nicolo Zaniolo bætti svo tveimur mörkum við með stuttu millibili áður en hálftími var liðinn af leiknum og staðan því 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Zaniolo fullkomnaði þrennu sína snemma í síðari hálfleik þegar hann kom Roma í 4-0 og þar við sat. Roma er á leið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir samanlagðan 5-2 sigur gegn Alfons Sampsted og félögum í Bodø/Glimt, en Roma mætir Leicester í undanúrslitunum. Ute av Europa med et brak, men dæven så artig det har vært på veien! 20 kamper og kvartfinale i debutsesongen! Vi bobler over av stolthet og gleder oss til fortsettelsen💛 Bodø/Glimt Førr Evig! #glimt #uecl pic.twitter.com/fuMp4l8dMz— FK Bodø/Glimt (@Glimt) April 14, 2022 Á sama tíma þurfu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK að sætta sig við 1-0 tap gegn Marseille. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leik liðanna 2-1 og fara því í undanúrslit eftir samanlagðan 3-1 sigur. Dimitri Payet skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu eftir stoðsendingu frá Matteo Guendouzi. Marseille mætir Feyenoord í undanúrslitum sem vann 3-1 sigur gegn Slavia Prague í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira