Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Sara Dögg hefur samið við Val til næstu þriggja ára. Facebook/Valur Handbolti Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira