„Ætlum bara einu sinni aftur til Þorlákshafnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. apríl 2022 22:20 Kristófer Acox var nálægt þrefaldri tvennu í kvöld Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður með að vera aðeins einum leik frá því að komast í úrslitin í Subway-deild karla. Valur vann tólf stiga sigur 87-75. „Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira
„Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Sjá meira