Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. apríl 2022 20:17 Einar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. „Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti