Miami komið áfram og sýning hjá Morant á lokakaflanum í sigri Memphis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 07:30 Ja Morant gengur hér af velli eftir að hafa öðrum fremur séð til þess að Memphis Grizzlies vann Minnesota Timberwolves í fimmta leik liðanna. AP/Brandon Dill Miami Heat varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta og bættist þar í hóp með Boston Celtics. Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira
Miami Heat vann 97-94 sigur á Atlanta Hawks í fimmta leik liðanna sem fór fram í Atlanta og vann því einvígið 4-1. Þetta gerði Miami liðið þrátt fyrir að leika án bæði stjörnuleikmannanna Kyle Lowry og Jimmy Butler sem voru frá vegna meiðsla. The @MiamiHEAT execute perfectly on the last defensive possession of the game to get the win and advance! pic.twitter.com/PygOai493B— NBA (@NBA) April 27, 2022 Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Miami og Bam Adebayo var með 20 stig og 11 fráköst. Það var varnarleikur Miami sem var stjarnan í seríunni og þá sérstaklega vörn liðsins á bakvörðinn Trae Young. Young var aðeins með 15,4 stig í leik í einvíginu, hann nýtti aðeins 32 prósent skota sinna og var með jafnmarga tapaða bolta og stoðsendingar. Í lokaleiknum klikkaði Young á 10 af 12 skotum sínum og skoraði bara 11 stig. De'Andre Hunter var langstigahæstur hjá Hawks liðinu með 35 stig. OH MY JA!!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/gR6IBaFsAw— NBA (@NBA) April 27, 2022 Ja Morant bauð upp á sýningu í lok leiks þegar Memphis Grizzlies komst í 3-2 á móti Minnesota Timberwolves eftir 111-109 sigur. Morant skoraði ellefu síðustu stigin fyrir Memphis þar á meðal sigurkörfuna sekúndu fyrir leikslok. Hann endaði með 30 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar eftir að hafa boðið upp á 18 stiga lokaleikhluta. BIG 12 shines brightest in the BIG moments After tonight's game-winner by @JaMorant, check out all 4 of his game-winners! #GrindCity pic.twitter.com/JGIewLJWjB— NBA (@NBA) April 27, 2022 Desmond Bane var með 25 stig fyrir Memphis og Brandon Clarke kom með 21 stig af bekknum. Karl-Anthony Towns var atkvæðamestur hjá Minnesota með 28 stig og 12 fráköst en Anthony Edwards skoraði 22 stig. The Point God orchestrated the @Suns offense to victory, dropping 11 dimes to snatch a 3-2 series lead! #RallyTheValley@CP3: 22 PTS, 6 REB, 11 AST, 3 STL #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/uFlLuXjEzY— NBA (@NBA) April 27, 2022 Phoenix Suns er síðan komið 3-2 yfir á móti New Orleans Pelicans eftir 112-97 sigur í nótt. Suns var með frumkvæðið allan tímann en ekki illa að hrista af sér Pelíkanana. Mikal Bridges skoraði 31 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með 22 stig og 11 stoðsendingar. Brandon Ingram var með 22 stig fyrir New Orleans liðið og CJ McCollum bætti við 21 stigi. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Miami Heat - Atlanta Hawks 97-94 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 111-109 Phoenix Suns - New Orleans Pelicans 112-97 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira