Fluttur í fangelsi til afplánunar eldri dóms eftir líkamsárás í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 12:06 Maður var í morgun fluttur á Hólmsheiði til afplánunar nýs dóms eftir að hann var handtekinn í nótt fyrir líkamsárás í heimahúsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í nótt handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var fluttur í morgun á Hólmsheiði til þess að afpána nýlegan dóm. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Sjá meira