Heilsuspillandi húsnæði Félagsbústaða Víðir Aðalsteinsson skrifar 8. maí 2022 21:00 Þann 4. maí svaraði framkvæmdastjóri grein minni frá 3. maí „Mygla félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar“. Ég vil þakka henni fyrir svarið en hún svarar ekki spurningum um ábyrgð og bætur. Hún staðfestir að félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum. Greinin staðfestir líka að margir eru ánægðir með þjónustu félagsbústaða en þó með lesa úr hennar svari að 28% sé óánægt þ.e. 840 fjölskyldur. Þá eru 40% óánægt með viðhaldsþjónustu m.v. sömu könnun eða 1200 fjölskyldur. En ef við hættum allri tölfræði og horfum á óánægðar fjölskyldur þá er augljóst á svari félagsbústaða að málið er stórt og verra en ég taldi vera þegar ég skrifaði fyrra bréfið. Ég bið lesendur um að skoða Facebook síðuna „Mygla og raki í húsnæði á vegum Félagsbústaða„ Þar hafa notendur deilt sögum sínum og nýir notendur að bætast við daglega. Við sjáum mjög sláandi myndir af afleiðingum þess að búa í ólheilbrigðu húsnæði, sem og átakanlegar sögur og er ljóst að óheilsusamlegt húsnæði getur haft skelfilegar afleiðingar fyrir íbúana. Í fyrra bréfi er ég að deila minni upplifum á kerfinu og á fyrr nefndri Facebook síðu segja leigjendur frá sinni sögu. Sigrún svarað mörgum spurningum en svarið kallað fram nýjar: Sigrún skrifar „Þegar leigjendur tilkynna um leka, óeðlilegan raka eða grun um myglu er farið í sérstakar húsnæðisskoðanir og eftir atvikum fengnir óháðir aðilar til að mæla loftgæði og/eða taka sýni til að kanna mygluvöxt.“ Vegna þessa vil ég spyrja, af hverju er ekki án undantekninga kallaðir strax til óháðir sérfræðingar til að koma og mæla loftgæði? Þetta snýst um velferð íbúa þ.m.t. barna sem gætu búið við stórhættuleg loftgæði. Sigrún skrifar „Félagsbústaðir leggja áherslu á að svara öllum þeim erindum sem berast frá leigjendum og aðstoða við úrlausn þeirra mála sem upp koma vegna viðhalds eða annarra erinda.“ Hvað þarf fólk að bíða lengi eftir úrbótum? Ég hef heyrt af fólki sem hefur þurft að bíða í nokkur ár eftir úrbótum. Ef illa fer vegna myglu og henda þarf húsgögnum vegna þess, koma þá bætur frá Félagsbústöðum? Ég gef mér að leigutaki þurfi stundum að flytja tímabundið úr íbúð vegna myglu og honum komið fyrir í annarri íbúð sem félagsbústaðir skaffar. Þarf legutaki að standa straum af flutningskostnaði eða taka Félagsbústaðir þann kostnað? Í þeim íbúðum sem ég hef séð þá eru þær allar í fjölbýlishúsi er þá dúkur á gólfi. Vegna dúksins magnast hljóð sem kemur frá þessum íbúðum en það eitt og sér getur orðið til þess að hávaði frá íbúð getur verið meiri en nauðsynlegt er og kallað fram nágrannaerjur og eða leigutaki litinn hornauga vegna þess. Því spyr ég er verið eða á að skipt út dúknum út fyrir annað og betra hljóðeinangri efni? Sitja fulltrúar félagsbústaða húsfundi til að fylgjast með hvað er að gerast eða bara til að heyra hvort sambúð við leigutaka sé ekki góð. Ég reyndar veit svarið en spyr er ekki nauðsynlegt að félagsbústaðir fundi með öðrum eigendum fjölbýlishúsa? Vísað er í könnun MMR sem ég eðlilega þekki ekki og þeir ekki heldur sem ég er í sambandi við. En eru Félagsbústaðir sátt eða ánægt með niðurstöðuna? Á mínum vinnustað er metnaður lagður í ánægju viðskiptavina og vandamálin greind strax ef eitthvað er að og það lagað strax. Í tilfelli Félagsbústaða er verið að ræða um fólk og aðbúnað þess, berum virðingu fyrir þessu fólki, það eru fjölþættar ástæður fyrir því að þessir einstaklingar eru í þessum sporum. Auðveldum líf þessara einstaklinga í stað þess að íþyngja þeim. Hefur það komið fyrir að leigjandi hafi verið beðin um að skrifa undir þagnarbeiðni? Höfundur er viðskiptastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Reykjavík Mygla Skoðun: Kosningar 2022 Félagsmál Tengdar fréttir Viðhald félagslegra leiguíbúða Í gær birtist aðsend grein á www.visir.is þar sem vakin var athygli á umræðu um vandamál vegna myglu og raka í byggingum. 4. maí 2022 15:45 Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? 3. maí 2022 15:00 Mest lesið Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 4. maí svaraði framkvæmdastjóri grein minni frá 3. maí „Mygla félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar“. Ég vil þakka henni fyrir svarið en hún svarar ekki spurningum um ábyrgð og bætur. Hún staðfestir að félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum. Greinin staðfestir líka að margir eru ánægðir með þjónustu félagsbústaða en þó með lesa úr hennar svari að 28% sé óánægt þ.e. 840 fjölskyldur. Þá eru 40% óánægt með viðhaldsþjónustu m.v. sömu könnun eða 1200 fjölskyldur. En ef við hættum allri tölfræði og horfum á óánægðar fjölskyldur þá er augljóst á svari félagsbústaða að málið er stórt og verra en ég taldi vera þegar ég skrifaði fyrra bréfið. Ég bið lesendur um að skoða Facebook síðuna „Mygla og raki í húsnæði á vegum Félagsbústaða„ Þar hafa notendur deilt sögum sínum og nýir notendur að bætast við daglega. Við sjáum mjög sláandi myndir af afleiðingum þess að búa í ólheilbrigðu húsnæði, sem og átakanlegar sögur og er ljóst að óheilsusamlegt húsnæði getur haft skelfilegar afleiðingar fyrir íbúana. Í fyrra bréfi er ég að deila minni upplifum á kerfinu og á fyrr nefndri Facebook síðu segja leigjendur frá sinni sögu. Sigrún svarað mörgum spurningum en svarið kallað fram nýjar: Sigrún skrifar „Þegar leigjendur tilkynna um leka, óeðlilegan raka eða grun um myglu er farið í sérstakar húsnæðisskoðanir og eftir atvikum fengnir óháðir aðilar til að mæla loftgæði og/eða taka sýni til að kanna mygluvöxt.“ Vegna þessa vil ég spyrja, af hverju er ekki án undantekninga kallaðir strax til óháðir sérfræðingar til að koma og mæla loftgæði? Þetta snýst um velferð íbúa þ.m.t. barna sem gætu búið við stórhættuleg loftgæði. Sigrún skrifar „Félagsbústaðir leggja áherslu á að svara öllum þeim erindum sem berast frá leigjendum og aðstoða við úrlausn þeirra mála sem upp koma vegna viðhalds eða annarra erinda.“ Hvað þarf fólk að bíða lengi eftir úrbótum? Ég hef heyrt af fólki sem hefur þurft að bíða í nokkur ár eftir úrbótum. Ef illa fer vegna myglu og henda þarf húsgögnum vegna þess, koma þá bætur frá Félagsbústöðum? Ég gef mér að leigutaki þurfi stundum að flytja tímabundið úr íbúð vegna myglu og honum komið fyrir í annarri íbúð sem félagsbústaðir skaffar. Þarf legutaki að standa straum af flutningskostnaði eða taka Félagsbústaðir þann kostnað? Í þeim íbúðum sem ég hef séð þá eru þær allar í fjölbýlishúsi er þá dúkur á gólfi. Vegna dúksins magnast hljóð sem kemur frá þessum íbúðum en það eitt og sér getur orðið til þess að hávaði frá íbúð getur verið meiri en nauðsynlegt er og kallað fram nágrannaerjur og eða leigutaki litinn hornauga vegna þess. Því spyr ég er verið eða á að skipt út dúknum út fyrir annað og betra hljóðeinangri efni? Sitja fulltrúar félagsbústaða húsfundi til að fylgjast með hvað er að gerast eða bara til að heyra hvort sambúð við leigutaka sé ekki góð. Ég reyndar veit svarið en spyr er ekki nauðsynlegt að félagsbústaðir fundi með öðrum eigendum fjölbýlishúsa? Vísað er í könnun MMR sem ég eðlilega þekki ekki og þeir ekki heldur sem ég er í sambandi við. En eru Félagsbústaðir sátt eða ánægt með niðurstöðuna? Á mínum vinnustað er metnaður lagður í ánægju viðskiptavina og vandamálin greind strax ef eitthvað er að og það lagað strax. Í tilfelli Félagsbústaða er verið að ræða um fólk og aðbúnað þess, berum virðingu fyrir þessu fólki, það eru fjölþættar ástæður fyrir því að þessir einstaklingar eru í þessum sporum. Auðveldum líf þessara einstaklinga í stað þess að íþyngja þeim. Hefur það komið fyrir að leigjandi hafi verið beðin um að skrifa undir þagnarbeiðni? Höfundur er viðskiptastjóri.
Viðhald félagslegra leiguíbúða Í gær birtist aðsend grein á www.visir.is þar sem vakin var athygli á umræðu um vandamál vegna myglu og raka í byggingum. 4. maí 2022 15:45
Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? 3. maí 2022 15:00
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun