Beckham vill halda Ronaldo hjá Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:23 David Beckham með syni sínum Romeo á kappakstrinum í Miami í kvöld. Vísir/Getty David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að félagið haldi Cristiano Ronaldo áfram í sínum herbúðum. „Það er augljóst að það vera töluverðar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Ég myndi hins vegar vilja veðja áfram á Cristiano Ronaldo í framlínu liðsins. Að geta spilað í þessum gæðaflokki 37 ára gamall er ótrúlegt og ég tel að hann geti gert það áfram," sagði þessi fyrrum landsliðsmaður Englands. „Að mínu mati er það mikilvægt fyrir stuðningsmenn Manchester United að Ronaldo verði áfram og það sést langar leiðir hvað félagið hefur mikla þýðingu fyrir hann. Ronaldo er enn að skora mörk þrátt fyrir aldurinn og engin ástæða til að áætla að það haldi ekki áfram á næstu leiktíð," sagði eigandi Inter Miami sem staddur var á Formúlu 1-kappakstrinum í Miami í kvöld. „Mér finnst aðdáunarvert að Old Trafford hefur meira og minna verið fullur þrátt fyrir misjafnt gengi á tímabilinu. Leikmenn hafa verið að gera sitt besta í erfiðum aðstæðum og það sama á við um Ralf Rangnick. Það eru ekki mörg stór félög sem myndu fá svona mikinn stuðning eftir að hafa gengið í gegnum jafn mögur ár og Manchester United," sagði Bekcham. „Stuðningmsenn eru hins vegar þakklátir fyrir að þessari leiktíð sé að ljúka og ég líkt og þeir er spenntur að fylgjast með þeim breytingum sem eru í farvatninu," sagði hann um framhaldið. Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
„Það er augljóst að það vera töluverðar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Ég myndi hins vegar vilja veðja áfram á Cristiano Ronaldo í framlínu liðsins. Að geta spilað í þessum gæðaflokki 37 ára gamall er ótrúlegt og ég tel að hann geti gert það áfram," sagði þessi fyrrum landsliðsmaður Englands. „Að mínu mati er það mikilvægt fyrir stuðningsmenn Manchester United að Ronaldo verði áfram og það sést langar leiðir hvað félagið hefur mikla þýðingu fyrir hann. Ronaldo er enn að skora mörk þrátt fyrir aldurinn og engin ástæða til að áætla að það haldi ekki áfram á næstu leiktíð," sagði eigandi Inter Miami sem staddur var á Formúlu 1-kappakstrinum í Miami í kvöld. „Mér finnst aðdáunarvert að Old Trafford hefur meira og minna verið fullur þrátt fyrir misjafnt gengi á tímabilinu. Leikmenn hafa verið að gera sitt besta í erfiðum aðstæðum og það sama á við um Ralf Rangnick. Það eru ekki mörg stór félög sem myndu fá svona mikinn stuðning eftir að hafa gengið í gegnum jafn mögur ár og Manchester United," sagði Bekcham. „Stuðningmsenn eru hins vegar þakklátir fyrir að þessari leiktíð sé að ljúka og ég líkt og þeir er spenntur að fylgjast með þeim breytingum sem eru í farvatninu," sagði hann um framhaldið.
Enski boltinn Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira