Brady fær meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:45 Tom Brady þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af peningum eftir að ferli hans lýkur. AP/Steve Luciano Tom Brady hætti við að hætta að spila í NFL-deildinni á dögunum en hann er engu að síður þegar búinn að gera samning um það sem hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur. Það er enginn smásamningur á ferðinni heldur einn af sögulegu gerðinni. Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri. NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri.
NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira