Ákall til innflytjenda – Fjölmennum á kjörstað! Maarit Kaipainen skrifar 12. maí 2022 07:31 A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa áhrif; margir innflytjendur sem hafa ekki ríkisborgararétt vita ekki að þau mega kjósa í sveitarstjórnarkosningum og þau sem vita, finna oft ekki nægilegar upplýsingar um framkvæmd kosninga, flokka sem bjóða sig fram eða kosningaráherslur þeirra. Innflytjendur eru mjög mikilvægur hluti samfélagsins okkar og starfa á fjölbreyttum sviðum. Við höfum líka gildar skoðarnir og raddir sem þurfa að heyrast í samfélagi okkar. Á tímum sem þessum, þar sem heimurinn er á hraðri breytingu, loftslagsvá bankar á hurðina, stríð geysar í Evrópu og fleiri flóttamenn eru að leita að skjóli og nýjum samastað en nokkurn tíma fyrr, er mjög mikilvægt að „nýbúar“ fái taka þátt í ákvarðanartöku í sínu nærumhverfi og að þeirra skoðarnir séu metnar til jafns. Ég hef búið í Reykjavík núna í 16 ár og hef öðlast ágætt vald á íslensku og á hálf-íslenska fjölskyldu. Ég hef starfað meðal annars í rusli, í leikskóla, í tæknigeira, sem athafnakona, á veitingastöðum, í sölu og markaðssetningu, í umhverfismálum og jú líka verið atvinnulaus. Ég hef búið í 13 leiguíbúðum og nú í okkar fyrstu eigin íbúð. Ég á tvítyngd börn á grunnskólaaldri og íslensk fullorðin stjúpbörn og barnabarn, ég hef verið í háskólanámi og þurft að sjá um langveikan maka. Ég stunda hestamennsku og garðyrkju, elska leikhús, listsýningar og bókasöfn. Alveg eins og hver annar Íslendingur. Það hlýtur að vera að stjórnmálaflokkar hafi áhuga á okkar skoðunum og reynslu. Fyrir nokkrum árum ákvað ég að stíga inn í pólitík, skráði mig í fyrsta skipti í flokk og VG varð fyrir valinu, vegna áherslna á umhverfismál og félagsmál meðal annars. Mér var tekið með opnum örmum í félagsstarfi VG í Reykjavík og á landsvísu. Þessi ákvörðun hefur verið ein sú skemmtilegasta sem ég hef tekið og ég hef fengið að starfa með og kynnast fullt af frábæru fólki og mér hefur verið treyst til að taka ábyrgðarstöður innan flokksins. En á sama tíma hef ég áttað mig á því að enn þann dag í dag höfum við innflytjendur allt of fáa sem tala fyrir okkar málefnum á Alþingi og í sveitarstjórnum. Ég las um daginn að t.d. í Mýrdalshreppi eru um 40% íbúa á kosningarskrá innflytjendur, en einungis tvö erlend nöfn finnast á listum sem bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum, næstsíðustu nöfnin á báðum listum. Málefni sem okkur eru hugleikin í borginni eru örugglega jafn mörg og við erum fjölbreytt, en nokkur mál detta mér strax í hug. Húsnæðismál, þar sem flestir innflytjendur eru á leigumarkaði og allt of margir búa jafnvel í ósamþykktu og óöruggu húsnæði. Það eiga allir rétt á að búa í öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði, með þjónustu nálægt sér. Skólamál, þar sem bæði móðurmálskennsla og íslenskukennsla, jöfn tækifæri og stuðningur við nemendur með annað móðurmál má bæta. Þó svo þriðji hver doktórsnemi á Íslandi séu af erlendu bergi brotnir útskrifast td. um helmingur lægra hlutfalls (32%) af innflytjendum úr framhaldskólum landsins en íslendingum (60%). Sama á við starfskjör og starfsmöguleikar innflytjenda, það gengur ekki að oft sé hámenntað fólk starfandi í erfiðustu og lægst launuðu störfum og eiga oftar í meiri erfiðleikum með að koma sér aftur á vinnumarkað eftir atvinnumissi, kannski vegna vöntun á íslenskukunnáttu eða jafnvel fordóma. Mismunun vegna kynþátta eða uppruna á ekki líðast og tungumálið er hægt að kenna, ef viljinn er fyrir hendi. Við þurfum að tryggja öllum íbúum landsins sömu tækifæri í starfi og í leik. Við innflytjendur höfum auðvitað einnig áhuga á menningu, íþróttum og alskyns tómstundum og erum til dæmis stórnotendur þjónustu bokasafna, þar sem öflugt fjölmenningarstarf hefur verið starfrækt um land allt og sérstaklega í Reykjavík sem er mín heimaborg. Við innflytjendur höfum sömu óskir og drauma og íslendingar og viljum taka þátt í öllum hliðum samfélagsins. Hvaðan sem þú kemur og hverjar sem þínar skoðanir eru, hvet ég alla innflytjendur til að mæta á kjörstað á laugardag og kjósa þá flokka sem bjóða okkar frábæru fjölmenningu heim í hús og vilja bæta kjör allra íbúa, óháð uppruna eða samfélagslegri stöðu. Það viljum við svo sannarlega gera hjá Vinstri grænum, við viljum að heyra frá þér og þínum skoðunum og draumum. Þú hefur kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum ef þú hefur verið skráð/ur með fasta búsetu á Íslandi í þrjú ár, Norðurlandabúar öðlast þann rétt um leið og þeir skrá sig inn í landið. Kjördagur er næsta laugardag, þann 14. maí og upplýsingar um þinn kjörstað getur þú nálgast hér. Höfundur er varaformaður Vinstri grænna í Reykjavík og meistaranemi í Umhverfis- og auðlindafræðum hjá HÍ. A call to all immigrants – Go vote! More than 50,000 immigrants live in Iceland, or almost 16% of the country's population. More than 31,000 of us have the right to vote in the upcoming local elections, but only about 20% voted in elections four years ago. The main reason for this is the lack of information, not the lack of will; many immigrants who do not have citizenship do not know that they can vote in local elections and those who do, often do not find sufficient information about the elections, parties running or their electoral focus. Immigrants are a very important part of our society and work in diverse fields. We have valid opinions and voices that need to be heard. At a time like this, when the world is changing rapidly, climate change is knocking on the door, war is raging in Europe and more refugees are seeking refuge and a new safe space than ever before, it is very important that "newcomers" are involved in decision-making and that their views are valued equally. I have lived in Reykjavík for 16 years now and have gained a good command of Icelandic and a half-Icelandic family. I have worked in trash, in kindergartens, in the technology sector, as an entrepreneur, in restaurants, in sales and marketing, in environmental issues and have also been unemployed. I have lived in 13 rental apartments and now in our first own apartment. I have bilingual children of primary school age and Icelandic adult stepchildren and grandchildren, I have studied in the local university and had to take care of a chronically ill spouse. I ride Icelandic horses and grow vegetables, I love theater, arts and libraries. Just like any other Icelander. It must be that political parties are interested in our views and experiences. A few years ago, I decided to enter into politics. I joined a party for the first time and the Left Green party (VG) was my choice, due to the emphasis on environmental and social issues, among other things. I was welcomed with open arms in the Left Green’s work in Reykjavík. This decision has been one of the most fun I have made in my time here in Iceland and I have gotten to work with and meet a lot of great people and even entrusted with positions of responsibility within the party. But at the same time, I have realized that we still have far too few immigrants who speak for our issues in the parliament and in local councils. I read the other day that in Mýrdalshreppur, for example, about 40% of the population on the electoral roll are immigrants, but only two foreign names are found on lists that run in local elections, the second last names on both lists. Issues that are on our minds are certainly as many as we are diverse, but a few things immediately come to mind. Housing - most immigrants are in the rental market and far too many even live in unapproved and unsafe housing. Everyone has the right to live in secure housing at an affordable price, with services close by. Education - where both mother tongue teaching and Icelandic teaching, equal opportunities and support for students with another mother tongue can be improved. Although one in three doctoral students in Iceland are immigrants, we graduate about half lower proportion (32%) of immigrants from the country's upper secondary schools than Icelanders (60%). The same applies to working conditions and employment opportunities for immigrants, highly educated people work often in the most difficult and lowest paid jobs and have more difficulties returning to the labor market after losing their jobs, perhaps due to a lack of Icelandic skills or even prejudice. Discrimination on the grounds of race or origin should not be tolerated and Icelandic can be taught, if there is will and actions are taken. We need to ensure that all residents of the country have the same opportunities at work and in their freetime. Of course, we immigrants are also interested in culture, sports and all kinds of leisure activities and are, for example, big users of library services, where outstanding multicultural work has been practiced all over the country and especially in Reykjavík, in my hometown. We immigrants have the same wishes and dreams as Icelanders and want to participate in all aspects of society. Wherever you come from and whatever your views are, I urge all immigrants to go vote on Saturday and vote for the parties that offer our wonderful multiculturalism an inclusive home. Vote for parties that want to improve the lives of all residents, regardless of origin or social status. We certainly want to do that with the Left Greens, we want to hear from you and of your views and dreams. You have the right to vote in local elections if you have been registered as a permanent resident of Iceland for three years, and Nordic citizens acquire that right as soon as they register in the country. Election day is next Saturday, May 14, and information about your polling station can be found here. The author is the Vice chairman of the Left Green Party in Reykjavík and a master's student in The Environment and Natural Resources Master's Programme in HÍ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinstri græn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann Skoðun Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson Skoðun Mun gervigreindin senda konur heim? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Fæðing Ísraels - Líkum misþyrmt BIrgir Dýrfjörð Skoðun Ráðalaus ráðherra Högni Elfar Gylfason Skoðun Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Katrín Ósk Þráinsdóttir Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er markaðsverð á fiski? Sverrir Haraldsson skrifar Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar Skoðun Fæðing Ísraels - Líkum misþyrmt BIrgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Við eigum allt. Af hverju finnst okkur samt vanta eitthvað? Valentina Klaas skrifar Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Tíðaheilbrigði er lykilatriði í jafnrétti kynjanna Berit Mueller skrifar Skoðun Þjóðarmorð – frá orðfræðilegu sjónarmiði Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Þakkir til starfsfólk Janusar Sigrún Ósk Bergmann skrifar Skoðun Mun gervigreindin senda konur heim? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Nokkur orð um stöðuna Dögg Þrastardóttir skrifar Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun #blessmeta – þriðja grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Berglind Halla Elíasdóttir skrifar Skoðun Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Katrín Ósk Þráinsdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar Skoðun Feluleikur Þorgerðar Katrínar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ráðalaus ráðherra Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Spólum til baka Snævar Ingi Sveinsson skrifar Skoðun Sögulegur dómur Hæstaréttar – staðfestir sjálfstæði Alþingis Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Birna Ösp Traustadóttir skrifar Skoðun Sæluríkið Ísland Einar Helgason skrifar Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Stormurinn gegn stóðhryssunni Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Kallið þið þetta fjölbreytni? Hermann Borgar Jakobsson skrifar Skoðun Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar Skoðun Réttlætið sem refsar Jóni Hjálmar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar Sjá meira
A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa áhrif; margir innflytjendur sem hafa ekki ríkisborgararétt vita ekki að þau mega kjósa í sveitarstjórnarkosningum og þau sem vita, finna oft ekki nægilegar upplýsingar um framkvæmd kosninga, flokka sem bjóða sig fram eða kosningaráherslur þeirra. Innflytjendur eru mjög mikilvægur hluti samfélagsins okkar og starfa á fjölbreyttum sviðum. Við höfum líka gildar skoðarnir og raddir sem þurfa að heyrast í samfélagi okkar. Á tímum sem þessum, þar sem heimurinn er á hraðri breytingu, loftslagsvá bankar á hurðina, stríð geysar í Evrópu og fleiri flóttamenn eru að leita að skjóli og nýjum samastað en nokkurn tíma fyrr, er mjög mikilvægt að „nýbúar“ fái taka þátt í ákvarðanartöku í sínu nærumhverfi og að þeirra skoðarnir séu metnar til jafns. Ég hef búið í Reykjavík núna í 16 ár og hef öðlast ágætt vald á íslensku og á hálf-íslenska fjölskyldu. Ég hef starfað meðal annars í rusli, í leikskóla, í tæknigeira, sem athafnakona, á veitingastöðum, í sölu og markaðssetningu, í umhverfismálum og jú líka verið atvinnulaus. Ég hef búið í 13 leiguíbúðum og nú í okkar fyrstu eigin íbúð. Ég á tvítyngd börn á grunnskólaaldri og íslensk fullorðin stjúpbörn og barnabarn, ég hef verið í háskólanámi og þurft að sjá um langveikan maka. Ég stunda hestamennsku og garðyrkju, elska leikhús, listsýningar og bókasöfn. Alveg eins og hver annar Íslendingur. Það hlýtur að vera að stjórnmálaflokkar hafi áhuga á okkar skoðunum og reynslu. Fyrir nokkrum árum ákvað ég að stíga inn í pólitík, skráði mig í fyrsta skipti í flokk og VG varð fyrir valinu, vegna áherslna á umhverfismál og félagsmál meðal annars. Mér var tekið með opnum örmum í félagsstarfi VG í Reykjavík og á landsvísu. Þessi ákvörðun hefur verið ein sú skemmtilegasta sem ég hef tekið og ég hef fengið að starfa með og kynnast fullt af frábæru fólki og mér hefur verið treyst til að taka ábyrgðarstöður innan flokksins. En á sama tíma hef ég áttað mig á því að enn þann dag í dag höfum við innflytjendur allt of fáa sem tala fyrir okkar málefnum á Alþingi og í sveitarstjórnum. Ég las um daginn að t.d. í Mýrdalshreppi eru um 40% íbúa á kosningarskrá innflytjendur, en einungis tvö erlend nöfn finnast á listum sem bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum, næstsíðustu nöfnin á báðum listum. Málefni sem okkur eru hugleikin í borginni eru örugglega jafn mörg og við erum fjölbreytt, en nokkur mál detta mér strax í hug. Húsnæðismál, þar sem flestir innflytjendur eru á leigumarkaði og allt of margir búa jafnvel í ósamþykktu og óöruggu húsnæði. Það eiga allir rétt á að búa í öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði, með þjónustu nálægt sér. Skólamál, þar sem bæði móðurmálskennsla og íslenskukennsla, jöfn tækifæri og stuðningur við nemendur með annað móðurmál má bæta. Þó svo þriðji hver doktórsnemi á Íslandi séu af erlendu bergi brotnir útskrifast td. um helmingur lægra hlutfalls (32%) af innflytjendum úr framhaldskólum landsins en íslendingum (60%). Sama á við starfskjör og starfsmöguleikar innflytjenda, það gengur ekki að oft sé hámenntað fólk starfandi í erfiðustu og lægst launuðu störfum og eiga oftar í meiri erfiðleikum með að koma sér aftur á vinnumarkað eftir atvinnumissi, kannski vegna vöntun á íslenskukunnáttu eða jafnvel fordóma. Mismunun vegna kynþátta eða uppruna á ekki líðast og tungumálið er hægt að kenna, ef viljinn er fyrir hendi. Við þurfum að tryggja öllum íbúum landsins sömu tækifæri í starfi og í leik. Við innflytjendur höfum auðvitað einnig áhuga á menningu, íþróttum og alskyns tómstundum og erum til dæmis stórnotendur þjónustu bokasafna, þar sem öflugt fjölmenningarstarf hefur verið starfrækt um land allt og sérstaklega í Reykjavík sem er mín heimaborg. Við innflytjendur höfum sömu óskir og drauma og íslendingar og viljum taka þátt í öllum hliðum samfélagsins. Hvaðan sem þú kemur og hverjar sem þínar skoðanir eru, hvet ég alla innflytjendur til að mæta á kjörstað á laugardag og kjósa þá flokka sem bjóða okkar frábæru fjölmenningu heim í hús og vilja bæta kjör allra íbúa, óháð uppruna eða samfélagslegri stöðu. Það viljum við svo sannarlega gera hjá Vinstri grænum, við viljum að heyra frá þér og þínum skoðunum og draumum. Þú hefur kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum ef þú hefur verið skráð/ur með fasta búsetu á Íslandi í þrjú ár, Norðurlandabúar öðlast þann rétt um leið og þeir skrá sig inn í landið. Kjördagur er næsta laugardag, þann 14. maí og upplýsingar um þinn kjörstað getur þú nálgast hér. Höfundur er varaformaður Vinstri grænna í Reykjavík og meistaranemi í Umhverfis- og auðlindafræðum hjá HÍ. A call to all immigrants – Go vote! More than 50,000 immigrants live in Iceland, or almost 16% of the country's population. More than 31,000 of us have the right to vote in the upcoming local elections, but only about 20% voted in elections four years ago. The main reason for this is the lack of information, not the lack of will; many immigrants who do not have citizenship do not know that they can vote in local elections and those who do, often do not find sufficient information about the elections, parties running or their electoral focus. Immigrants are a very important part of our society and work in diverse fields. We have valid opinions and voices that need to be heard. At a time like this, when the world is changing rapidly, climate change is knocking on the door, war is raging in Europe and more refugees are seeking refuge and a new safe space than ever before, it is very important that "newcomers" are involved in decision-making and that their views are valued equally. I have lived in Reykjavík for 16 years now and have gained a good command of Icelandic and a half-Icelandic family. I have worked in trash, in kindergartens, in the technology sector, as an entrepreneur, in restaurants, in sales and marketing, in environmental issues and have also been unemployed. I have lived in 13 rental apartments and now in our first own apartment. I have bilingual children of primary school age and Icelandic adult stepchildren and grandchildren, I have studied in the local university and had to take care of a chronically ill spouse. I ride Icelandic horses and grow vegetables, I love theater, arts and libraries. Just like any other Icelander. It must be that political parties are interested in our views and experiences. A few years ago, I decided to enter into politics. I joined a party for the first time and the Left Green party (VG) was my choice, due to the emphasis on environmental and social issues, among other things. I was welcomed with open arms in the Left Green’s work in Reykjavík. This decision has been one of the most fun I have made in my time here in Iceland and I have gotten to work with and meet a lot of great people and even entrusted with positions of responsibility within the party. But at the same time, I have realized that we still have far too few immigrants who speak for our issues in the parliament and in local councils. I read the other day that in Mýrdalshreppur, for example, about 40% of the population on the electoral roll are immigrants, but only two foreign names are found on lists that run in local elections, the second last names on both lists. Issues that are on our minds are certainly as many as we are diverse, but a few things immediately come to mind. Housing - most immigrants are in the rental market and far too many even live in unapproved and unsafe housing. Everyone has the right to live in secure housing at an affordable price, with services close by. Education - where both mother tongue teaching and Icelandic teaching, equal opportunities and support for students with another mother tongue can be improved. Although one in three doctoral students in Iceland are immigrants, we graduate about half lower proportion (32%) of immigrants from the country's upper secondary schools than Icelanders (60%). The same applies to working conditions and employment opportunities for immigrants, highly educated people work often in the most difficult and lowest paid jobs and have more difficulties returning to the labor market after losing their jobs, perhaps due to a lack of Icelandic skills or even prejudice. Discrimination on the grounds of race or origin should not be tolerated and Icelandic can be taught, if there is will and actions are taken. We need to ensure that all residents of the country have the same opportunities at work and in their freetime. Of course, we immigrants are also interested in culture, sports and all kinds of leisure activities and are, for example, big users of library services, where outstanding multicultural work has been practiced all over the country and especially in Reykjavík, in my hometown. We immigrants have the same wishes and dreams as Icelanders and want to participate in all aspects of society. Wherever you come from and whatever your views are, I urge all immigrants to go vote on Saturday and vote for the parties that offer our wonderful multiculturalism an inclusive home. Vote for parties that want to improve the lives of all residents, regardless of origin or social status. We certainly want to do that with the Left Greens, we want to hear from you and of your views and dreams. You have the right to vote in local elections if you have been registered as a permanent resident of Iceland for three years, and Nordic citizens acquire that right as soon as they register in the country. Election day is next Saturday, May 14, and information about your polling station can be found here. The author is the Vice chairman of the Left Green Party in Reykjavík and a master's student in The Environment and Natural Resources Master's Programme in HÍ.
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir skrifar
Skoðun Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Borgarlína, barnleysi og bíllaus lífstíll – hentar það Kópavogi? Einar Jóhannes Guðnason skrifar
Skoðun Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Ed Goodall skrifar
Skoðun Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Benedikt S. Benediktsson,Breki Karlsson,Halla Gunnarsdóttir,Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Kristján Blöndal skrifar
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun