Spilarar RÚV hrundu í Eurovision- og kosningafári Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 22:44 Kerfi Ríkisútvarpsins þoldu ekki álagið þegar kosningavaka þeirra hófst. Vísir Spilarar Ríkisútvarpsins sem sýna frá Eurovision og kosningavöku þeirra hrundu á ögurstundu þegar stigagjöfin í Eurovision átti að hefjast. Á vefsíðu þeirra var um tíma ekki hægt að horfa á viðburðina. Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022 Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira
Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022
Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Fleiri fréttir Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Sjá meira