Spilarar RÚV hrundu í Eurovision- og kosningafári Bjarki Sigurðsson skrifar 14. maí 2022 22:44 Kerfi Ríkisútvarpsins þoldu ekki álagið þegar kosningavaka þeirra hófst. Vísir Spilarar Ríkisútvarpsins sem sýna frá Eurovision og kosningavöku þeirra hrundu á ögurstundu þegar stigagjöfin í Eurovision átti að hefjast. Á vefsíðu þeirra var um tíma ekki hægt að horfa á viðburðina. Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022 Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira
Hrunið kom í kjölfar þess að kosningavakt RÚV tók yfir útsendinguna á aðalrás miðilsins og var Eurovision-keppnin færð yfir á RÚV 2. RÚV 2 náði þó ekki að ráða við álagið og hrundi, bæði á vefsíðu RÚV og í Apple TV-forriti þeirra. Samkvæmt tilkynningu á vef RÚV hefur álagið á kerfi þeirra aldrei verið meira en í kvöld og hamlaði fjöldi þeirra sem reyndu að skipta á milli getu kerfisins til að svara beiðnum. Afsakið hlé.Gríðarlegt álag kom á kerfið við skiptingu á kosningasjónvarpi og söngvakeppni og útsending RÚV 2 datt út. Kerfin eru að detta inn #12stig— RÚV (@RUVohf) May 14, 2022 Rúv2 virkar ekki og kosningar á fullu... Mamma og pabbi fóru alveg í kerfi og pólitíkusinum honum pabba var misboðið að taka kosningar fram fyrir Eurovision. Nú horfum við bara á NRK1 og hlustum á norskan Gísla Martein.@RUVfrettir— Hulda Vigdísar (@huldavist) May 14, 2022 Eina fokking kvöldið sem maður horfir á línulegadagskrá og rúv-appið krassar #12stig #kosningar2022— Egill Kári Helgason (@egillkari) May 14, 2022 Couldn t swap from @RUVohf to RUV2 for the results! So swapped to watch our old neighbour from London @grahnort on BBC1 #12Stig — Kathryn (@MumInReykjavik) May 14, 2022 fkn ruv2 spilarinn virkar ekki á https://t.co/Rka8nc1Dud #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 14, 2022
Ríkisútvarpið Eurovision Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira