Mætti í Valsbol í pontu á Alþingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2022 15:36 Helga Vala Helgadóttir í Valsbolnum. vísir/sigurjón Þótt stuðningsmenn Tindastóls hafi verið meira áberandi á meðan úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla hefur staðið á Valur sína dyggu stuðningsmenn. Meðal þeirra er þingkonan Helga Vala Helgadóttir. Valur og Tindastóll mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftivæntingin fyrir leiknum er mikil og það er löngu uppselt á hann. Helga Vala sem og fleiri eru spenntir fyrir oddaleiknum og hún mætti í fagurrauðum Valsbol í pontu á Alþingi í dag. Eiginmaður Helgu Völu, Grímur Atlason, er í stjórn körfuknattleiksdeildar Vals og dóttir þeirra, Ásta Júlía, spilar með liðinu. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna síðan 2017. Hún hefur verið formaður þingflokks Samfylkingarinnar frá því í fyrra. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Subway-deild karla Valur Alþingi Samfylkingin Tengdar fréttir Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01 Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30 Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01 Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01 Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31 Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Sjá meira
Valur og Tindastóll mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftivæntingin fyrir leiknum er mikil og það er löngu uppselt á hann. Helga Vala sem og fleiri eru spenntir fyrir oddaleiknum og hún mætti í fagurrauðum Valsbol í pontu á Alþingi í dag. Eiginmaður Helgu Völu, Grímur Atlason, er í stjórn körfuknattleiksdeildar Vals og dóttir þeirra, Ásta Júlía, spilar með liðinu. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna síðan 2017. Hún hefur verið formaður þingflokks Samfylkingarinnar frá því í fyrra. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi.
Subway-deild karla Valur Alþingi Samfylkingin Tengdar fréttir Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01 Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30 Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01 Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01 Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31 Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Sjá meira
Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01
Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30
Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01
Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01
Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31
Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27
Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn