Áttatíu einstaklingar í tólf ríkjum greinst með apabólu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2022 21:21 Ör eftir apabólu. Getty/CDC Fleiri en 80 tilfelli apabólu hafa greinst í að minnsta kosti tólf ríkjum. Alþjóðaheilbrigðisstofunin segir að verið sé að rannsaka um 50 möguleg tilvik til viðbótar og varar við því að þeim muni fjölga. Meðal þeirra landa þar sem apabóla hefur greinst eru níu Evrópuríki, Bandaríkin, Kanada og Ástralía. Sjúkdómurinn er hins vegar algengastur á afskekktum svæðum í Mið- og Vestur-Afríku. Um er að ræða veirusýkingu sem er oftast mild og flestir jafna sig á á nokkrum vikum. Sjúkdómurinn smitast ekki auðveldlega og heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segja litla áhættu steðja að samfélaginu. Það er ekki hægt að bólusetja gegn apabólu en bólusetning gegn bólusótt veitir 85 prósenta vörn þar sem sjúkdómarnir eru nokkuð áþekkir. Evrópuríkin þar sem apabólan hefur greinst eru Bretland, Spánn, Portúgal, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Svíþjóð. Það er ekki vitað hvers vegna sjúkdómurinn greinist nú á Vesturlöndum en WHO segir útbreiðslu veirunnar nú óvenjulega, þar sem um sé að ræða ríki þar sem sjúkdómurinn er ekki landlægur. Einn möguleiki er að veiran hafi breyst en ekkert bendir þó til að svo sé. Annar möguleiki er að sjúkdómurinn dreifist auðveldar nú, þegar notkun bóluefnisins við bólusótt er ekki lengur jafn útbreidd. WHO segir mögulegt að apabóla muni dreifast eitthvað nú þegar sumarið gengur í garð og fólk safnast saman, til að mynda á útihátíðum. Stjórnvöld á Bretlandi og á Spáni hafa nú þegar keypt nokkrar birgðir af bóluefninu við bólusótt til að gefa þeim sem kunna að verða útsettir fyrir apabólu. Heilbrigðismál Apabóla Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Meðal þeirra landa þar sem apabóla hefur greinst eru níu Evrópuríki, Bandaríkin, Kanada og Ástralía. Sjúkdómurinn er hins vegar algengastur á afskekktum svæðum í Mið- og Vestur-Afríku. Um er að ræða veirusýkingu sem er oftast mild og flestir jafna sig á á nokkrum vikum. Sjúkdómurinn smitast ekki auðveldlega og heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi segja litla áhættu steðja að samfélaginu. Það er ekki hægt að bólusetja gegn apabólu en bólusetning gegn bólusótt veitir 85 prósenta vörn þar sem sjúkdómarnir eru nokkuð áþekkir. Evrópuríkin þar sem apabólan hefur greinst eru Bretland, Spánn, Portúgal, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Holland, Belgía og Svíþjóð. Það er ekki vitað hvers vegna sjúkdómurinn greinist nú á Vesturlöndum en WHO segir útbreiðslu veirunnar nú óvenjulega, þar sem um sé að ræða ríki þar sem sjúkdómurinn er ekki landlægur. Einn möguleiki er að veiran hafi breyst en ekkert bendir þó til að svo sé. Annar möguleiki er að sjúkdómurinn dreifist auðveldar nú, þegar notkun bóluefnisins við bólusótt er ekki lengur jafn útbreidd. WHO segir mögulegt að apabóla muni dreifast eitthvað nú þegar sumarið gengur í garð og fólk safnast saman, til að mynda á útihátíðum. Stjórnvöld á Bretlandi og á Spáni hafa nú þegar keypt nokkrar birgðir af bóluefninu við bólusótt til að gefa þeim sem kunna að verða útsettir fyrir apabólu.
Heilbrigðismál Apabóla Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent