Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:45 Það eru allir að tala um Kylian Mbappe, leikmann PSG. AP Photo Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira
Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira