Meirihluti loksins myndaður á Akureyri Árni Sæberg skrifar 26. maí 2022 12:42 Loksins hefur verið komist að niðurstöðu um hverjir muni stjórna í Ráðhúsinu á Akureyri næstu fjögur árin. Vísir/Vilhelm Oddvitar Bæjarlista Akureyrar, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks á Akureyri hittust í bústað í gær og mynduðu meirihluta bæjarstjórnar. Oddvitarnir hittust um hádegi í gær og um klukkan tíu um kvöldið var fullmyndaður meirihluti orðinn til, þetta staðfestir Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokks, í samtali við Vísi. Hann segir að stefnt sé að því að Ásthildur Sturludóttir verði áfram bæjarstjóri Akureyrar, en hún var fyrst ráðin bæjarstjóri árið 2018. Þá segir hann að málefnasamningur sé langt á veg kominn og verði kynntur opinberlega þann 1. júní Bæjarlisti Akureyrar fékk þrjá bæjarfulltrú kjörna, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkur einn. Því mynda flokkarnir minnsta mögulega meirihluta í ellefu fulltrúa bæjarstjórn Akureyrar. Nokkuð brösulega hefur gengið að mynda meirihluta á Akureyri en tvennar formlegar viðræður hafa verið hafnar en siglt í strand á endanum. Fyrst voru það oddvitar Bæjarlistans, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem ræddu saman en upp úr þeim viðræðum slitnaði og í kjölfarið sökuðu Bæjarlistamenn Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn um að hafa virt heiðursmannasamkomulag að vettugi með því að ræða við fulltrúa annarra flokka. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Miðflokkur hófu þá viðræður, fyndnu fréttafólki til mikillar gleði sökum listabókstafa flokkanna. Oddviti Samfylkingarinnar sleit þeim viðræðum í gær vegna ágreinings um málefni. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Oddvitarnir hittust um hádegi í gær og um klukkan tíu um kvöldið var fullmyndaður meirihluti orðinn til, þetta staðfestir Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstæðisflokks, í samtali við Vísi. Hann segir að stefnt sé að því að Ásthildur Sturludóttir verði áfram bæjarstjóri Akureyrar, en hún var fyrst ráðin bæjarstjóri árið 2018. Þá segir hann að málefnasamningur sé langt á veg kominn og verði kynntur opinberlega þann 1. júní Bæjarlisti Akureyrar fékk þrjá bæjarfulltrú kjörna, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkur einn. Því mynda flokkarnir minnsta mögulega meirihluta í ellefu fulltrúa bæjarstjórn Akureyrar. Nokkuð brösulega hefur gengið að mynda meirihluta á Akureyri en tvennar formlegar viðræður hafa verið hafnar en siglt í strand á endanum. Fyrst voru það oddvitar Bæjarlistans, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem ræddu saman en upp úr þeim viðræðum slitnaði og í kjölfarið sökuðu Bæjarlistamenn Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn um að hafa virt heiðursmannasamkomulag að vettugi með því að ræða við fulltrúa annarra flokka. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Miðflokkur hófu þá viðræður, fyndnu fréttafólki til mikillar gleði sökum listabókstafa flokkanna. Oddviti Samfylkingarinnar sleit þeim viðræðum í gær vegna ágreinings um málefni.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira