Ráðherra stoltur af afrekum vinkvenna sinna í Fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 16:31 Karen og Stella stóðu í ströngu um helgina. Vísir/Hulda Margrét Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hélt að því virðist með Fram í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna í handbolta. Tvær af vinkonum hennar voru í liði Fram sem hampaði á endanum titlinum. Fram varð Íslandsmeistari á sunnudag með eins marks sigri á Val er liðin mættust í Safamýri. Einvígi liðanna var æsispennandi og alltaf mjótt á munum. Áslaug Arna hefur fylgst spennt með en tvær af æskuvinkonum hennar í Framliðinu. Hún hrósaði þeim í hástert á Twitter-síðu sinni. „Ótrúlega stolt af vinkonum mínum sem sýndu það enn á ný hvað þær eru ótrúlegar íþróttakonur. Karen (Knútsdóttir) er engri lík. Spilar handboltann með vinnu, námi & móðurhlutverkinu. Ástríðan fyrir handboltanum alltaf verið til staðar,“ segir Áslaug Arna og heldur svo áfram. Karen fagnar Íslandsmeistaratitlinum.Vísir/Hulda Margrét Karen var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Hún skoraði 9 mörk í sigrinum á sunnudag en í einvíginu skoraði hún samanlagt 34 mörk. „Það sama á við um Stellu (Sigurðardóttur). Hún var fyrirliði í landsliðinu og í atvinnumennsku þegar hún þurfti í sjö ár að hætta í handbolta vegna höfuðmeiðsla sem hafði mikil áhrif. En hún kom til baka og sótti Íslandsmeistaratitil í gær að nýju! Fyrirmyndir báðar tvær.“ Að lokum segir ráðherra að þær Karen og Stella hafi reynt að gera sig að handboltakonu. „Þær reyndu að gera handboltakonu úr mér. En ég æfði lengi með Fram með þeim þó ég hafi aldrei búið í því hverfi. Keppnisskap þeirra og áræðni dugði hins vegar ekki til í það skiptið.“ Þær reyndu að gera handboltakonu úr mér. En ég æfði lengi með Fram með þeim þó ég hafi aldrei búið í því hverfi. Keppnisskap þeirra og áræðni dugði hinsvegar ekki til í það skiptið.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 30, 2022 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Fram varð Íslandsmeistari á sunnudag með eins marks sigri á Val er liðin mættust í Safamýri. Einvígi liðanna var æsispennandi og alltaf mjótt á munum. Áslaug Arna hefur fylgst spennt með en tvær af æskuvinkonum hennar í Framliðinu. Hún hrósaði þeim í hástert á Twitter-síðu sinni. „Ótrúlega stolt af vinkonum mínum sem sýndu það enn á ný hvað þær eru ótrúlegar íþróttakonur. Karen (Knútsdóttir) er engri lík. Spilar handboltann með vinnu, námi & móðurhlutverkinu. Ástríðan fyrir handboltanum alltaf verið til staðar,“ segir Áslaug Arna og heldur svo áfram. Karen fagnar Íslandsmeistaratitlinum.Vísir/Hulda Margrét Karen var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Hún skoraði 9 mörk í sigrinum á sunnudag en í einvíginu skoraði hún samanlagt 34 mörk. „Það sama á við um Stellu (Sigurðardóttur). Hún var fyrirliði í landsliðinu og í atvinnumennsku þegar hún þurfti í sjö ár að hætta í handbolta vegna höfuðmeiðsla sem hafði mikil áhrif. En hún kom til baka og sótti Íslandsmeistaratitil í gær að nýju! Fyrirmyndir báðar tvær.“ Að lokum segir ráðherra að þær Karen og Stella hafi reynt að gera sig að handboltakonu. „Þær reyndu að gera handboltakonu úr mér. En ég æfði lengi með Fram með þeim þó ég hafi aldrei búið í því hverfi. Keppnisskap þeirra og áræðni dugði hins vegar ekki til í það skiptið.“ Þær reyndu að gera handboltakonu úr mér. En ég æfði lengi með Fram með þeim þó ég hafi aldrei búið í því hverfi. Keppnisskap þeirra og áræðni dugði hinsvegar ekki til í það skiptið.— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 30, 2022 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira