Tengsl milli þess látna og grunaðs morðingja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2022 11:46 Lögregla var kölluð að þessu húsi í Barðavogi í Reykjavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Vísir/Helena Rakel Tengsl voru á milli mannsins sem lögregla telur að hafi verið myrtur í Barðavogi í Reykjavík í gærkvöldi, og þess sem lögregla hefur handtekið grunaðan um morðið. Lögreglan vinnur nú að því að ræða við hugsanleg vitni. Lögreglu barst tilkynning um málið um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og hafði lögregla girt götuna af beggja vegna hússins í Barðavogi þar sem morðið er talið hafa verið framið. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í tengslum við rannsókn á málinu strax í gærkvöldi, grunaður um að hafa banað manni á fimmtugsaldri. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru tengsl á milli mannanna. „Það er bara eitt af því sem við erum að skoða en það eru einhver tengsl þarna á milli,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. Lögreglan vinni nú að því að ræða við möguleg vitni að málinu. „Það eru nokkrir einstaklingar sem við þurfum að ræða við.“ Er það fólk sem var á staðnum? „Það er bæði það, og svo líka sem hefur einhverjar upplýsingar ef um aðdraganda er að ræða, það er bara það sem við erum að skoða,“ segir Margeir. Einn grunaður Margeir segir að búast megi við því að lögregla fari fram á gæsluvarðhald yfir þeim handtekna í dag. Hann er grunaður um að hafa verið einn að verki. Ríkisútvarpið hefur greint frá því að lögreglu gruni að hinn látni hafi látist af völdum barsmíða með barefli. Lögregla vinnur nú úr þeim sönnunargögnum sem fyrir liggja í málinu, en Margeir vildi ekki tjá sig um hvers eðlis þau væru. „Það er bara verið að vinna úr því sem við erum með. Svo kemur bara í ljós hvað það er,“ segir Margeir. Lögreglumál Reykjavík Manndráp í Barðavogi Tengdar fréttir Barsmíðar hafi leitt til dauða mannsins Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í gærkvöld vegna gruns um morð í Barðavogi í Reykjavík. 5. júní 2022 07:34 Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn vegna gruns um morð í austurborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hugsanlegt morð í austurbæ Reykjavíkur í kvöld. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í kvöld. 4. júní 2022 21:23 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lögreglu barst tilkynning um málið um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og hafði lögregla girt götuna af beggja vegna hússins í Barðavogi þar sem morðið er talið hafa verið framið. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í tengslum við rannsókn á málinu strax í gærkvöldi, grunaður um að hafa banað manni á fimmtugsaldri. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru tengsl á milli mannanna. „Það er bara eitt af því sem við erum að skoða en það eru einhver tengsl þarna á milli,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. Lögreglan vinni nú að því að ræða við möguleg vitni að málinu. „Það eru nokkrir einstaklingar sem við þurfum að ræða við.“ Er það fólk sem var á staðnum? „Það er bæði það, og svo líka sem hefur einhverjar upplýsingar ef um aðdraganda er að ræða, það er bara það sem við erum að skoða,“ segir Margeir. Einn grunaður Margeir segir að búast megi við því að lögregla fari fram á gæsluvarðhald yfir þeim handtekna í dag. Hann er grunaður um að hafa verið einn að verki. Ríkisútvarpið hefur greint frá því að lögreglu gruni að hinn látni hafi látist af völdum barsmíða með barefli. Lögregla vinnur nú úr þeim sönnunargögnum sem fyrir liggja í málinu, en Margeir vildi ekki tjá sig um hvers eðlis þau væru. „Það er bara verið að vinna úr því sem við erum með. Svo kemur bara í ljós hvað það er,“ segir Margeir.
Lögreglumál Reykjavík Manndráp í Barðavogi Tengdar fréttir Barsmíðar hafi leitt til dauða mannsins Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í gærkvöld vegna gruns um morð í Barðavogi í Reykjavík. 5. júní 2022 07:34 Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn vegna gruns um morð í austurborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hugsanlegt morð í austurbæ Reykjavíkur í kvöld. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í kvöld. 4. júní 2022 21:23 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Barsmíðar hafi leitt til dauða mannsins Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í gærkvöld vegna gruns um morð í Barðavogi í Reykjavík. 5. júní 2022 07:34
Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn vegna gruns um morð í austurborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hugsanlegt morð í austurbæ Reykjavíkur í kvöld. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í kvöld. 4. júní 2022 21:23