Íhugaði að hætta en fékk svo risasamning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 14:02 Aaron Donald ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu ár. David Crane/Getty Images Aaron Donald íhugaði að leggja skóna á hilluna og hætta að spila í NFL-deildinni. Honum snerist hugur, fékk risasamning og stefnir nú á að vinna deildina annað árið í röð með Los Angeles Rams. Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi. NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi.
NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira