John Grant fær ríkisborgararétt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 07:29 John Grant er nú formlega kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Instagram Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira