Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2022 11:02 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Gothia Cup síðast þegar mótið var haldið, árið 2019, í flokki 15 ára drengja. Í liðinu voru til að mynda Adolf Daði Birgisson, Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson sem allir leika með Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira
Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira