FIFA tilkynnir hvaða borgir fá HM-leiki árið 2026 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 07:01 Arrowhead Stadium í Kansas er einn af þeim völlum sem mun halda leiki á HM 2026. Nick Tre. Smith/Icon Sportswire via Getty Images Þrátt fyrir að heimsmeistaramótið í Katar sé ekki byrjað hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnt í hvaða borgum verður leikið á HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Alls sóttu 22 borgir um að fá að halda leiki, en að lokum urðu 16 þeirra fyrir valinu. Ellefu borgir í Bandaríkjunum fá leiki og þá verður leikið í þremur borgum í Mexíkó og tveimur í Kanada. Your #FIFAWorldCup 2026 Host Cities:🇺🇸Atlanta🇺🇸Boston🇺🇸Dallas🇲🇽Guadalajara🇺🇸Houston🇺🇸Kansas City🇺🇸Los Angeles🇲🇽Mexico City🇺🇸Miami🇲🇽Monterrey🇺🇸New York / New Jersey🇺🇸Philadelphia🇺🇸San Francisco Bay Area🇺🇸Seattle🇨🇦Toronto🇨🇦Vancouver— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2022 Hins vegar á enn eftir að ákveða hvar úrslitaleikurinn sjálfur mun fara fram, en Gianni Infantino, forseti FIFA, vildi ekki gefa neitt upp um þá ákvörðun. „Við munum taka okku góðan tíma í að ákveða hvar úrslitin munu fara fram,“ sagði Infantino þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn. HM 2026 verður fyrsta heimsmeistaramótið þar sem 48 þjóðir munu taka þátt. Það er umtalsverð fjölgun, en undanfarið hafa 32 þjóðir unnið sér inn þátttökurétt á þessu stærsta íþróttamóti heims. Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
Borgirnar sem munu halda HM-leiki: Bandaríkin: Boston Philadelphia Miami New York/New Jersey Kansas City Dallas Atlanta Houston Seattle San Francisco Los Angeles Mexíkó: Monterrey Mexico City Guadalajara Kanada: Toronto Vancouver
FIFA Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira