Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:00 Alfreð Gíslason þjálfar nú þýska landsliðið í handbolta. Getty/Marijan Murat Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira