Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 09:30 Það verður auðveldara fyrir dómara að komast að réttri niðurstöðu um hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Getty/Geert van Erven Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a> HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira
Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a>
HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira