Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 09:30 Það verður auðveldara fyrir dómara að komast að réttri niðurstöðu um hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Getty/Geert van Erven Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a> HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Gervigreind mun því taka þátt í því að dæma leiki á mótinu. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með slíka tækni. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Aðstoðardómarar munu njóta góðs af henni þegar kemur að því að ákveða hvort leikmenn séu rangstæðir eða ekki. Fjöldi myndavéla á leikvöngunum og nemi í boltanum skila upplýsingum sem gervigreindin notar. Alls munu tólf myndavélar inn á vellinum fylgja leikmönnum eftir til að búa til þær upplýsingar sem þarf til að meta það hvort leikmenn séu fyrir innan eða ekki. Þetta mun aðallega minnka tímann sem það tekur að koamst að réttri niðurstöðu þegar kemur að tæpum rangstæðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YroJ1dW0-mA">watch on YouTube</a> Eins og með marklínutæknina sem hefur verið notuð undanfarin ár þá munu dómarar leiksins fá skilaboð í úrið sitt ef leikmaður er rangstæður. Það sem meira er að áhorfendur á vellinum munu fá mun betri upplýsingar um Varsjána og atvikin verða sýnd í þrívídd á skjáum leikvangsins þegar menn hafa tekið ákvörðun um þau. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dlDHJxzb7nE">watch on YouTube</a>
HM 2022 í Katar Gervigreind Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira