Óskað eftir hinu upplýsta alvaldi Gunnar Dan Wiium skrifar 3. júlí 2022 15:01 17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Ólafur Björn Sverrisson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
17 milljarðar sóla umhverfis svarthol í 200 milljón ljósára fjarlægð. Það er atburðarrásin sem er við sjáum í þessari mynd, atburðarrás sem er þó löngu liðin er myndinni er smellt af manninum. Hver sólin á fætur annari er teygð og beygð þar til hún er rifin í smæstu atóm og hverfur í myrkrið, hráefni sólarinnar skiptir um form og hverfur okkur úr augsýn inn í myrkrið þar sem tíminn stöðvast, hin algjöri vanmáttur. Þessi aðdráttur er dreparinn og fæðarinn á sama tíma því úr dauða forms sprettur fæðing nýs. Allt er breyting, allt er á stöðugri hreyfingu og hvert einasta viðnám er þjáning, rispur og upplausn. Þetta á við um allt efni, öll viðhorf, allar hugmyndir. Allt á sér orsök og hverjum atburði fylgja afleiðingar, þetta er lögmál karma. Lögmálið verður að slíku í huga mannsins sem endurtekning eða munstur atburða, ákveðið samhengi sem verður að hugmynd í huga þess sem sér. En sérhvert lögmál er einnig breytingum háð, það er engin fasti. Allt hefur áhrif á hvort annað og ef vel er að gáð verður sjáandanum ljóst að í tíma verða hlutir ýmist þyngri eða léttari. Sársauki fylgir viðnámi aðgreindra forma sem í raun eru byggð úr sama hráefni. Úr árekstri og samruna verður til nýr heimur sem er fæðing þess raunveruleika sem við kjósum yfir okkur með gjörðum okkar og hugsunum. Allt er karma og við erum og verðum hvergi neinsstaðar nema aðeins í hinu fyrsta augnabliki sem fór áður en það kom og var því aldrei. Maðurinn óskar eftir að hið upplýsta alvald stígi nú fram. Maðurinn er nú tilbúin fyrir hið nýja vitundarstig sem einkennist af afstöðuleysi gagnvart hinum stöðuga sársauka. Maðurinn óskar eftir hinu upplýsta alvaldi, sýndu þig og frelsaðu manninn undan fjötrum hugmynda um fasta og viðhald ástands. Sprengdu vitund mína hið upplýsta alvald og leiddu mig inn í einingarástand sem fæðir svo af sér heiminn. Höfundur starfar sem smíðkennari og þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun