Búið að sparka Pochettino frá París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 11:15 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé sem verður áfram í París eftir allt saman. Getty Images/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Pochettino tók við PSG eftir að hafa gert góða hluti með Tottenham Hotspur og þar áður bæði Southampton og Espanyol. Hann skrifaði undir 18 mánaða samning við Parísarliðið í ársbyrjun 2021 en fékk svo samninginn framlengdan til sumarsins 2023 skömmu eftir að hafa tekið við liðinu. PSG have confirmed they've sacked Mauricio Pochettino after 18 months in charge What next for the former Spurs boss...could we see him back in the Premier League? pic.twitter.com/TGpWAgmjqG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2022 Undir stjórn Pochettino varð liðið Frakklandsmeistari nú síðasta vor eftir að Lille hafði landað titlinum árið á undan. Þá gerði hann liðið að bikarmeisturum á þar síðustu leiktíð. Árangur PSG í Meistaradeild Evrópu hefur hins vegar verið vonbrigði eins og svo oft áður. Er það talin ein helsta ástæða þess að Pochettino fékk sparkið. Þá er ljóst að lið fullt af öldruðum ofurstjörnum getur ekki spilað þann fótbolta sem hinn fimmtugi Argentínumaðurinn vill helst spila. The beginning of the end for Poch pic.twitter.com/hhO9ZqPiAK— ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2022 Skömmu síðar var svo staðfest að Christophe Galtier taki við liðinu en hann stýrði Lille er það varð meistari á síðasta ári. Hann hætti í kjölfarið með liðið og tók við Nice en er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira