Vilja lífrænar jólaskreytingar á leiðin í kirkjugörðum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2022 20:04 Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkur og Helena Sif með lífrænar jólaskreytingar eins og þau vilja sjá á leiðum um næstu jól. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn kirkjugarð Reykjavíkur eru farnir að huga að jólaskreytingum á leiðin fyrir næstu jól því þeir vilja að aðstandendur komi með lífrænar jólaskreytingar með eplum og appelsínum á leiðin. Þeir hafa búið til nokkrar þannig prufu skreytingar. Starfsfólk kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma hefur fengið sig fullsadda af þeim jólaskreytingum, sem aðstandendur hafa komið með á leiði síns fólks í gegnum árin því það er svo mikið af kúlum, seríum, vírum og fleiru á skreytingunum, sem starfsmennirnir þurfa alltaf að klippa af eftir jólin og flokka með tilheyrandi vinnu og kostnaði fyrir kirkjugarðana. Nú vilja þeir umbreyta öllu og biðja fólk hér eftir að koma með lífrænar jólaskreytingar eins og Helena verkstjóri í Gufuneskirkjugarði hefur verið að búa til. Á milli 15 og 20 þúsund leiði eru í garðinum. „Við erum svona aðeins að reyna að undirbúa jólin og hvetja fólk til að búa til lífrænar jólaskreytingar. Þetta er bara mjög einfalt, epli og appelsína, Hörborði og voða fallegt,“ segir Helena Sif Þorgeirsdóttir, verkstjóri í Gufuneskirkjugarði. Hún segir mjög dýrt fyrir kirkjugarðana að farga jólaskreytingum af leiðum eftir hver jól. „Já, þetta er mest megnis plast og vír, sem er á þessum greinum. Þetta þurfum við allt að flokka og senda frá okkur í Sorpu og það er bara orðið ofboðslega dýrt og þetta tekur ofboðslega langan tíma, tíma sem við gætum annars notað í að hirða leiðin og hirða garðinn,“ segir Helena. næstu jól. Helena Sif hefur verið að prófa nokkrar mismunandi útgáfur af skreytingunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helena segir líka mjög leiðinlegt að sjá hvernig fólk hunsar merkingar í kirkjugarðinum, þar sem stendur til dæms að bara megi fara lífrænt ofan í, eru fullt af ruslapokum og öðru plasti, sem má alls ekki fara í "Fólk er mjög óduglegt að hjálpa okkur við að flokka.“ Helena er ánægð með hvernig lífrænu jólaskreytingarnar koma út á leiðunum. „Þetta kemur bara virkilega vel út og svona vil ég að þetta verði um næstu jól. Ég er viss um að fólk hlustar og fer eftir þessum tilmælum okkar,“ segir Helena að síðustu. Hörborði, epli, appelsína og mandarína á greina er það sem starfsfólk kirkjugarðanna vill sjá á leiðum kirkjugarða Reykjavíkur framvegis um jólin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Kirkjugarðar Jól Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Starfsfólk kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma hefur fengið sig fullsadda af þeim jólaskreytingum, sem aðstandendur hafa komið með á leiði síns fólks í gegnum árin því það er svo mikið af kúlum, seríum, vírum og fleiru á skreytingunum, sem starfsmennirnir þurfa alltaf að klippa af eftir jólin og flokka með tilheyrandi vinnu og kostnaði fyrir kirkjugarðana. Nú vilja þeir umbreyta öllu og biðja fólk hér eftir að koma með lífrænar jólaskreytingar eins og Helena verkstjóri í Gufuneskirkjugarði hefur verið að búa til. Á milli 15 og 20 þúsund leiði eru í garðinum. „Við erum svona aðeins að reyna að undirbúa jólin og hvetja fólk til að búa til lífrænar jólaskreytingar. Þetta er bara mjög einfalt, epli og appelsína, Hörborði og voða fallegt,“ segir Helena Sif Þorgeirsdóttir, verkstjóri í Gufuneskirkjugarði. Hún segir mjög dýrt fyrir kirkjugarðana að farga jólaskreytingum af leiðum eftir hver jól. „Já, þetta er mest megnis plast og vír, sem er á þessum greinum. Þetta þurfum við allt að flokka og senda frá okkur í Sorpu og það er bara orðið ofboðslega dýrt og þetta tekur ofboðslega langan tíma, tíma sem við gætum annars notað í að hirða leiðin og hirða garðinn,“ segir Helena. næstu jól. Helena Sif hefur verið að prófa nokkrar mismunandi útgáfur af skreytingunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helena segir líka mjög leiðinlegt að sjá hvernig fólk hunsar merkingar í kirkjugarðinum, þar sem stendur til dæms að bara megi fara lífrænt ofan í, eru fullt af ruslapokum og öðru plasti, sem má alls ekki fara í "Fólk er mjög óduglegt að hjálpa okkur við að flokka.“ Helena er ánægð með hvernig lífrænu jólaskreytingarnar koma út á leiðunum. „Þetta kemur bara virkilega vel út og svona vil ég að þetta verði um næstu jól. Ég er viss um að fólk hlustar og fer eftir þessum tilmælum okkar,“ segir Helena að síðustu. Hörborði, epli, appelsína og mandarína á greina er það sem starfsfólk kirkjugarðanna vill sjá á leiðum kirkjugarða Reykjavíkur framvegis um jólin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Kirkjugarðar Jól Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira