Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 07:49 Biden hefur ekki vandað ráðamönnum Sádi Arabíu kveðjurnar en nú kæmi sér vel að þeir ykju olíuframleiðslu sína. epa Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump. Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump.
Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira