Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 18:04 Hafþór Júlíus hafði betur gegn Eddie Hall fyrr á þessu ári. Mynd/Talksport Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Eftir að Fury varði WBC þungaviktartitil með því að leggja Dillian Whyte að velli á Wembley í apríl fyrr á þessu ári lagði Fury hanskana á hilluna. Nú gæti verið að Fury nái í hanskana af hillunni og mæti kraftlyftingamanninum Hafþóri Júlíusi í hnefaleikabardaga. „Það væri skemmtilegt að sýna honum fyrir framan 70 þúsund áhorfendum hvernig hnefaleikar virka og rota hann svo. Viðræður standa yfir og ganga vel," sagði Fury í samtali við Telegraph um mögulegan bardaga sinn við Fjallið. „Það væri gaman,“ sagði Fury um bardagann við Hafþór í samtali við enska fjölmiðilinn Telegraph. „Það væri frábært að mæta þarna frammi fyrir 70 þúsund áhorfendum og sýna honum hvað hnefaleikar snúast um, fá hann til að klúðra, og rota hann svo.“ „Ég vil endilega slást við hann og vonandi verður þetta staðfest sem fyrst," sagði Hafþór Júlíus sem hefur barist tvisvar sinnum í hnefaleikabardaga og haft betur í bæði skiptin. Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Eftir að Fury varði WBC þungaviktartitil með því að leggja Dillian Whyte að velli á Wembley í apríl fyrr á þessu ári lagði Fury hanskana á hilluna. Nú gæti verið að Fury nái í hanskana af hillunni og mæti kraftlyftingamanninum Hafþóri Júlíusi í hnefaleikabardaga. „Það væri skemmtilegt að sýna honum fyrir framan 70 þúsund áhorfendum hvernig hnefaleikar virka og rota hann svo. Viðræður standa yfir og ganga vel," sagði Fury í samtali við Telegraph um mögulegan bardaga sinn við Fjallið. „Það væri gaman,“ sagði Fury um bardagann við Hafþór í samtali við enska fjölmiðilinn Telegraph. „Það væri frábært að mæta þarna frammi fyrir 70 þúsund áhorfendum og sýna honum hvað hnefaleikar snúast um, fá hann til að klúðra, og rota hann svo.“ „Ég vil endilega slást við hann og vonandi verður þetta staðfest sem fyrst," sagði Hafþór Júlíus sem hefur barist tvisvar sinnum í hnefaleikabardaga og haft betur í bæði skiptin.
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum