Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska vekur furðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 17:54 Dauðir fiska liggja á víð og dreif um árbakka Oder-ár milli Póllands og Þýskalands. Vísindamenn vita ekki enn hvað veldur dauða fiskanna. AP/Patrick Pleul Skyndilegur dauði mörg þúsund fiska í Oder-á í Póllandi hefur vakið mikla furðu. Vísindamenn hafa útilokað kvikasilfurseitrun sem mögulega skýringu en segja að selta í ánni hafi mælst óvenjuhá. Forsætisráðherra Póllands telur mikið magn efnaúrgangs valda fiskadauðunum. Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Oder-á rennur frá Tékklandi að landamærum Póllands og Þýskalands áður en hún streymir út í Eystrasaltið. Sjálfboðaliði veiðir fiskahræ upp úr Oder-á.AP/Patrick Pleul Anna Moskwa, umhverfisráðherra Póllands, sagði að sýni úr ánni, sem hefðu verið tekin í bæði Póllandi og Þýskalandi, hefðu sýnt hátt saltmagn og að unnið væri að ítarlegri eiturefnaskýrslum í Póllandi. Þá hefði kvikasilfurseitrun verið útilokuð sem möguleg skýring. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sagði á föstudag að mikið magn efnaúrgangs hefði líklega verið sturtað viljandi ofan í þessa næstlengstu á landsins. Umhverfisskaðinn væri svo mikill að það tæki líklega mörg ár fyrir ána að jafna sig. Yfirmaður pólsku vatnsstjórnunarstofnunarinnar sagði á fimmtudag að tíu tonn af dauðum fiskum hefðu verið fjarlægð úr ánni. Nú ynnu hundruð sjálfboðaliða að því að fjarlægja dauðu fiskana úr ánni. Vísindamenn segja að það sé óvenjuhátt hlutfall seltu í Oder-á.AP/Patrick Pleul
Pólland Þýskaland Umhverfismál Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira