Nýju myndbandi af Sönnu Marin lekið Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 14:58 Sanna Marin er forsætisráðherra Finnlands en í dag var öðru myndbandi af henni skemmta sér lekið á netið. EPA/Juan Carlos Hidalgo Nýju myndbandi af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur verið lekið á netið. Í myndbandinu sést hún dansa þétt upp við finnsku rokkstjörnuna Olavi Uusivirta. Talið er að myndbandið hafi verið tekið sama kvöld og hin myndböndin sem lekið var fyrr í vikunni Í gær greindi Vísir frá myndböndum af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem hafði verið lekið á netið. Í myndböndunum sást til forsætisráðherranns dansa ásamt vinum sínum og vilja einhverjir meina að Sanna hafi verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. Hún hefur þvertekið fyrir þetta og segist einungis hafa neytt áfengis þarna. Hún hafi verið að djamma, dansa og syngja en ekki framið neinn glæp. Fyrr í dag tilkynnti hún að hún hafi farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf. Norska ríkissjónvarpið greinir nú frá því að ný myndbönd af Sönnu hafi farið í dreifingu í dag. Þar sést hún dansa á skemmtistað ásamt finnsku rokkstjörnunni Olavi Uusivirta. Það virðist fara vel með þeim en einhverjir telja að Uusivirta sé að kyssa á henni hálsinn í byrjun myndbandsins. View this post on Instagram A post shared by Olavi Uusivirta (@olaviuusivirta) Sanna er gift og á eitt barn með eiginmanni sínum. Þau hafa verið saman í átján ár en hún hefur ekki viljað tjá sig um þetta nýja myndband. A new video of Prime Minister Sanna Marin s party scandal appeared in Finland today.Seiska writes that Marin, who is married and has been in that relationship for 18 years, was seen in many questionable situations. Iltalehti has a sound expert confirming flour-gang . pic.twitter.com/Nj5A71R8Rd— Visegrád 24 (@visegrad24) August 19, 2022 Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá myndböndum af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem hafði verið lekið á netið. Í myndböndunum sást til forsætisráðherranns dansa ásamt vinum sínum og vilja einhverjir meina að Sanna hafi verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. Hún hefur þvertekið fyrir þetta og segist einungis hafa neytt áfengis þarna. Hún hafi verið að djamma, dansa og syngja en ekki framið neinn glæp. Fyrr í dag tilkynnti hún að hún hafi farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf. Norska ríkissjónvarpið greinir nú frá því að ný myndbönd af Sönnu hafi farið í dreifingu í dag. Þar sést hún dansa á skemmtistað ásamt finnsku rokkstjörnunni Olavi Uusivirta. Það virðist fara vel með þeim en einhverjir telja að Uusivirta sé að kyssa á henni hálsinn í byrjun myndbandsins. View this post on Instagram A post shared by Olavi Uusivirta (@olaviuusivirta) Sanna er gift og á eitt barn með eiginmanni sínum. Þau hafa verið saman í átján ár en hún hefur ekki viljað tjá sig um þetta nýja myndband. A new video of Prime Minister Sanna Marin s party scandal appeared in Finland today.Seiska writes that Marin, who is married and has been in that relationship for 18 years, was seen in many questionable situations. Iltalehti has a sound expert confirming flour-gang . pic.twitter.com/Nj5A71R8Rd— Visegrád 24 (@visegrad24) August 19, 2022
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00 Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Sanna Marin fór í fíkniefnapróf Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur farið í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum í myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum fyrr í vikunni. 19. ágúst 2022 14:00
Djammmyndbönd af finnska forsætisráðherranum valda fjaðrafoki Myndbönd sem sýna finnska forsætisráðherrann dansandi, syngjandi og að skemmta sér hafa valdið nokkru fjaðrafoki í Finnlandi eftir að þau fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum og í finnskum fjölmiðlum í gær. 18. ágúst 2022 10:34