Meintum nauðgara sleppt úr haldi vegna diplómatafriðhelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2022 22:28 Oliha var sleppt úr haldi lögreglu eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Getty/Aurora Samperio Diplómata hjá Sameinuðu þjóðunum í New York borg í Bandaríkjunum, sem hefur verið sakaður um nauðgun, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu vegna diplómatafriðhelgi. Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið. Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Hinn 46 ára gamli Charles Oliha hefur verið kærður fyrir nauðgun af nágranna sínum en þar sem hann er diplómati hjá Sameinuðu þjóðunum á vegum Suður-Súdan hafa lögregluyfirvöld í New York borg sleppthonum úr haldi. Þetta staðfestir lögreglan í New York í samtali við New York Daily News. Nágrannakona Oliha leitaði til lögreglu klukkan ellefu að staðartíma á sunnudagskvöld og sakaði Oliha um að hafa ruðst inn á heimili sitt og nauðgað sér í tvígang. Konan segir að atvikið hafi átt sér stað fyrr á sunnudginn. Oliha, sem er nágranni hennar, hafi elt hana að íbúðinni hennar, ruðst inn á eftir henni og brotið á henni. Að sögn lögreglu leitaði konan til hennar eftir að vinur hennar hvatti hana til að tilkynna málið. Konan hafi þá leitað til New York-Presbyterian sjúkrahússins í Washington Hights hverfinu til að gangast undir læknisskoðun. Oliha var handtekinn í kjölfarið en síðan sleppt eftir að hann sýndi fram á að hann væri diplómati. Borgaryfirvöld hafa gefið það út að Oliha sé til rannsóknar og að bandaríska utanríkisráðuneytið geti svipt Oliha stöðu diplómata. „Málið er enn í rannsókn,“ sagði Julian Phillips varalögreglustjóri í New York í yfirlýsingu í dag og bætti við að málið væri á borði utanríkisráðuneytisins. Eric Adams, borgarstjóri New York, hefur einnig tjáð sig um málið og sagt að það sé í rannsókn. Borgarstjórinn lýsti því jafnframt yfir að kynferiðsofbeldi yrði ekki liðið.
Bandaríkin Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar Kynferðisofbeldi Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira