Íslendingur grunaður um hrottafengna nauðgun í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 12:11 Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú brot mannsins sem eru talin mjög gróf. vísir/epa Karlmaður var handtekinn í Svíþjóð á laugardag, grunaður um hrottafengna nauðgun, í kjölfar þess að vegfarandi tilkynnti um alblóðuga konu á svölum íbúðar í Skärholmen í úthverfi Stokkhólms. Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot. Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sænski fréttamiðillin Expressen greindi fyrst frá málinu en heimildir Ríkisútvarpsins herma að maðurinn sem var handtekinn sé Íslendingur. Hann hafi alist upp í Svíþjóð þrátt fyrir að vera með íslenskan ríkisborgararétt og hafi tvisvar áður verið dæmdur í Svíþjóð fyrir nauðgun, árið 2009 og árið 2017. Í báðum dómum hafi verið svipaðar lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Hann hafi hins vegar fremur lítil tengsl við Ísland. Nú er hann grunaður um að hafa brennt konu með sígarettum, traðkað á hálsi hennar og nauðgað henni yfir þriggja daga tímabil. Hann var handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda á laugardag. Eins og áður segir elti lögreglan hann uppi eftir flóttatilraun en saksóknari segir brot hans sérlega hrottafengin. „Hann er handtekinn fyrir mjög alvarlega líkamsárás og nauðgun. Hann er grunaður um þessi brot núna en við sjáum hvert rannsóknin leiðir okkur,“ er haft eftir Kajsa Hultqvist, saksóknara í Svíþjóð sem hefur umsjón með málinu. Hún segir brotaþola ekki enn hafa gefið skýrslu en ljóst sé að hún hafi orðið fyrir alvarlegu ofbeldi en heimildir Expressen herma að maðurinn hafi haldið konunni nauðugri í um þrjá daga. Saksóknari staðfesti einnig að maðurinn hafi áður verið handtekinn fyrir sambærileg brot.
Svíþjóð Kynferðisofbeldi Íslendingar erlendis Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira