Talinn hafa ekið á 200 kílómetra hraða þegar hann stakk lögreglu af Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2022 06:22 Maðurinn stakk lögregluna af bæði með hraðakstri og á fæti. Vísir/Vilhelm Ökumaður bifreiðar, sem lögregla gerði tilraun til að stöðva fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í átt að Hafnarfirði í nótt, er talinn hafa ekið á allt að 200 kílómetra hraða þegar hann stakk lögreglu af. Maðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu, jók hraðann og stakk af inn í Hafnarfjörð, þar sem hann svo yfirgaf bílinn og hljóp á brott. Lögregla lagði hald á bílinn fyrir rannsókn málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en atvikið átt sér stað á fyrsta tímanum í nótt. Svo virðist sem nokkuð hafi verið um að vera hjá umferðardeild lögreglu í nótt af marka má dagbókina. Bifreið var stöðvuð í Laugardal á tíunda tímanum í gærkvöldi og er ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur og akstur sviptur ökuréttindum. Annar var stöðvaður í sama hverfi stuttu síðar grunaður um ölvun við akstur. Einn var þá stöðvaður í Múlum grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur svipur ökuréttindum og vörslu fíkniefna. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti fyrir að nota farsíma undir stýri. Ökumaðurinn játaði brotið á staðnum. Annar var stöðvaður í miðbæ Kópavogs grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Einn til viðbótar var stöðvaður í Árbæ grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot í íbúðarhúsi í Múlum á sjötta tímanum í gærkvöldi þar sem virðist hafa verið farið inn í hús og erðmætum stolið á meðan húsráðandi var vistaður á sjúkrahúsi. Þá kom upp eldur í bílakjallara í miðbæ Reykjavíkur um korter í sex í gærkvöldi. Slökkvilið fór á vettvang og telur að upp hafi komið rafmagnsbruni í loftljósi en skemmdir eru sagðar minniháttar. Maður í annarlegu átandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir ítrekuð afskipti lögreglu. Maðurinn er grunaður um eignarspjöll, til dæmis rúðubrot, og var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Þá var kona í mjög annarlegu ástandi handtekin í miðbænum í nótt. Hún fór ekki að fyrirmælum lögreglu, er grunuð um þjófnað og vörslu fíkniefna. Hún var vistuð fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Afskipti voru þá höfð af karlmanni í íbúðarhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði. Maðurinn er grunaður um vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Lögregla lagði hald á efnin og ritaði vettvangsskýrslu. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en atvikið átt sér stað á fyrsta tímanum í nótt. Svo virðist sem nokkuð hafi verið um að vera hjá umferðardeild lögreglu í nótt af marka má dagbókina. Bifreið var stöðvuð í Laugardal á tíunda tímanum í gærkvöldi og er ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur og akstur sviptur ökuréttindum. Annar var stöðvaður í sama hverfi stuttu síðar grunaður um ölvun við akstur. Einn var þá stöðvaður í Múlum grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, akstur svipur ökuréttindum og vörslu fíkniefna. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti fyrir að nota farsíma undir stýri. Ökumaðurinn játaði brotið á staðnum. Annar var stöðvaður í miðbæ Kópavogs grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Einn til viðbótar var stöðvaður í Árbæ grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot í íbúðarhúsi í Múlum á sjötta tímanum í gærkvöldi þar sem virðist hafa verið farið inn í hús og erðmætum stolið á meðan húsráðandi var vistaður á sjúkrahúsi. Þá kom upp eldur í bílakjallara í miðbæ Reykjavíkur um korter í sex í gærkvöldi. Slökkvilið fór á vettvang og telur að upp hafi komið rafmagnsbruni í loftljósi en skemmdir eru sagðar minniháttar. Maður í annarlegu átandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir ítrekuð afskipti lögreglu. Maðurinn er grunaður um eignarspjöll, til dæmis rúðubrot, og var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Þá var kona í mjög annarlegu ástandi handtekin í miðbænum í nótt. Hún fór ekki að fyrirmælum lögreglu, er grunuð um þjófnað og vörslu fíkniefna. Hún var vistuð fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Afskipti voru þá höfð af karlmanni í íbúðarhúsnæði á Völlunum í Hafnarfirði. Maðurinn er grunaður um vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Lögregla lagði hald á efnin og ritaði vettvangsskýrslu.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira