Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:27 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar seinna marki sínu með Sveindísi Jane og Dagnýju Brynjarsdóttir. Vísir/ Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir var mikið rædd í fyrri hálfleik ásamt dómnum þegar fyrsta landsliðsmark Amöndu Andradóttur var dæmt af vegna rangstöðu. Í þeim síðari voru það Dagný Brynjarsdóttir og Selma Sól sem áttu sviðið ásamt því að einhverjir voru farnir að spá í næstu leikjum. Áfram Ísland! Mætti vera betri mæting samt #dottir pic.twitter.com/wZeA3iufEE— Valtyr Gunnarsson (@ValtyrG) September 2, 2022 SARA BJÖRK!!!! — una stef (@unastef) September 2, 2022 Sara Björk eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir frammistöðuna á EM pic.twitter.com/smhARmpJP4— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) September 2, 2022 Þvílík kona. Þvílíkur leikmaður!#dottir #fotboltinet— Elmar Torfason (@elmarinn) September 2, 2022 Þessi dómari er bara að giska eitthvað, Amanda rænd fyrsta landsliðsmarkinu #fotboltinet pic.twitter.com/JlOzVQa9wT— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Stórfurðulegur rangstöðudómur við fyrstu sýn. Enginn bað um neitt. Boltinn af varnarmanni í netið. Amanda í góðum gír!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 2, 2022 Jáááá! Dagný skorar þriðja mark Íslands!#dottir #alltundir pic.twitter.com/hb30BCI63i— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2022 Þarf að byrja spara hratt, HM kvenna verður í Ástralíu á næsta ári áfram Ísland #dottir— Hafdis Saeland (@hafdissaeland) September 2, 2022 Leikurinn við Hollendinga verður stærri en allt EM. Jafntefli og við erum komin á HM. Við eigum ekkert eðlilega flott kvennalið í dag. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) September 2, 2022 Nei eg meina, ha? https://t.co/hqvH0MKAAw— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) September 2, 2022 Þetta lið er svo geggjað #fotboltinet pic.twitter.com/h56AmuvSZA— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 2, 2022 Holy Hell on a Stick hvað þær eru góðar og GRIMMAR!Unun að horfa á þetta rándýraeðli!#TeamSparta #dottir #fyririsland https://t.co/l5US30MExW— Fannar Karvel (@fannarkarvel) September 2, 2022 Selma Sól Fyrsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark í Build a bear skóm?— Arnór Gauti (@arnor_gauti) September 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Stólarnir með annan sigurinn í röð Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Elísabet stýrði Belgum til sigurs Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Sjá meira
Í beinni: Ísland - Hvíta-Rússland | Mikilvægt skref í átt að HM Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. 2. september 2022 16:01