UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 20:01 Hinn 34 ára gamli Artem Dzyuba hefur leikið alls 55 leiki fyrir A-landslið Rússlands og skorað í þeim 30 mörk. Hann er í dag liðsfélagi Birkis Bjarnasonar í Tyrklandi. EPA-EFE/Friedemann Voge Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Eftir innrás Rússland inn í Úkraínu var ákveðið að öll lands- og félagslið Rússlands myndu ekki fá að taka þátt í mótum á vegum UEFA né FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Átti Ísland til að mynda að vera með Rússlandi í riðli í Þjóðadeildinni en Rússlandi var meinuð þátttaka. Þó stríðið geysi enn í Úkraínu þá hafa Rússar alltaf talið að ekki væri lagalegur grundvöllur fyrir ákvörðun FIFA og UEFA. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum Tass hefur UEFA staðfest að ekki sé búið að taka ákvörðun hvort Rússlandi verði með í undankeppni EM 2024 en dregið verður í hana í næsta mánuði. Rússneska knattspyrnusambandið er allavega farið að undirbúa karlalandslið sitt undir endurkomu en þrír æfingaleikir eru á döfinni. Bosnía mætir í Sankti Pétursborg í nóvember og þá mun Rússland einnig mæta Íran og Kirgistan fyrir áramót. Fótbolti UEFA FIFA EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Eftir innrás Rússland inn í Úkraínu var ákveðið að öll lands- og félagslið Rússlands myndu ekki fá að taka þátt í mótum á vegum UEFA né FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Átti Ísland til að mynda að vera með Rússlandi í riðli í Þjóðadeildinni en Rússlandi var meinuð þátttaka. Þó stríðið geysi enn í Úkraínu þá hafa Rússar alltaf talið að ekki væri lagalegur grundvöllur fyrir ákvörðun FIFA og UEFA. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum Tass hefur UEFA staðfest að ekki sé búið að taka ákvörðun hvort Rússlandi verði með í undankeppni EM 2024 en dregið verður í hana í næsta mánuði. Rússneska knattspyrnusambandið er allavega farið að undirbúa karlalandslið sitt undir endurkomu en þrír æfingaleikir eru á döfinni. Bosnía mætir í Sankti Pétursborg í nóvember og þá mun Rússland einnig mæta Íran og Kirgistan fyrir áramót.
Fótbolti UEFA FIFA EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Arnar Þór látinn fara frá Gent Fótbolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Fær ekki að spila með landsliðinu meðan hann leikur í Rússlandi Norska knattspyrnusambandið hefur bannað Mathias Normann frá þátttöku í landsleikjum á meðan hann er á snærum rússnesks fótboltafélags. Þetta er vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. september 2022 15:30