Óánægja með Icelandair á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 06:25 Dæmi eru um að flug milli Reykjavíkur og Akureyrar hafi verið fellt niður með skömmum fyrirvara. Vísir/Tryggvi Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa óskað eftir skýringum Icelandair á því hvers vegna flugfélagið hefur að undanförnu fellt niður flugferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar með litlum fyrir vara. Forseti bæjarstjórnar segir ástandið vera óboðlegt. Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni. Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu en þar segir að fólk sem þarf að fara í læknisheimsóknir eða ferðast vegna vinnu sé meðal þeirra sem hafa orðið fyrir raski vegna breytinga á flugi með skömmum fyrirvara. Heimir Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, segir í samtali við Morgunblaðið að fólk sé algjörlega ráðalaust gagnvart þessu. Bæjarstjórn mun funda með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í næstu viku. „Ég treysti Icelandair til þess að meta hvað þörf er á mörgum ferðum hér á milli á dag. Við viljum bara að áætlanir standist, en hvers vegna slíkt gerist ekki verður forstjórinn að svara,“ segir Heimir. Ari Fossdal, stöðvarstjóri Icelandair á Akureyri segir í samtali við Morgunblaðið að vélarnar sem nýttar eru í innanlandsflugið hafi nokkrar farið í tímafrekar ástandsskoðanir upp á síðkastið. Þá hafa komið upp minniháttar bilanir í flugvélum sem hafa þá verið kyrrsettar í varúðarskyni.
Fréttir af flugi Icelandair Akureyri Akureyrarflugvöllur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira