Klopp hló að spurningu blaðamanns: „Sástu síðasta leik hjá okkur?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 23:32 Jürgen Klopp talaði hreint út um leikinn gegn Napoli á blaðamannafundi í dag. John Powell/Getty Images Liverpool steinlá 4-1 þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsóttu Napoli í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Klopp telur það vera verstu frammistöðu liðsins undir sinni stjórn. Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Liverpool mætir Ajax á Anfield annað kvöld og var Klopp fyrir spurningum blaðamanna fyrr í dag. Klopp telur tapið gegn Napoli verra en þegar liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í október 2020. „Við verðum að bregðast við, við vitum það,“ sagði Klopp en þjálfarinn sagðist vita að þó lið hans myndi spila betur gegn Ajax þá myndi það ekki tryggja stigin þrjú. Gestaliðið hefur farið frábærlega af stað og unnið alla sjö leiki sína til þessa á leiktíðinni, þar á meðal 4-0 sigur Rangers í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. „Ég myndi segja að Ajax væri í þveröfugri stöðu miðað við okkur. Þeir eru enn og aftur að byggja upp glænýtt lið en engum að óvörum eru þeir að gera það frábærlega.“ "What rhythm? We had no rhythm...did you watch our game [against Napoli]?" Liverpool boss Jurgen Klopp says his side are 'not over the moon' about their season so far. pic.twitter.com/PQ5v68PGMN— Sky Sports Football (@SkyFootball) September 12, 2022 Þá var Klopp að endingu spurður hvort frestun ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi myndi orsaka það að Liverpool gæti dottið úr ryþma. Hann hljó og svaraði um hæl: „Hvaða ryðma? Við vorum ekki í neinum ryþma. Sástu síðasta leikinn okkar? Að tapa þeim ryþma væri frábært.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira