Sleppt úr varðhaldi en sætir áfram farbanni vegna dópsmygls Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2022 13:57 Landsréttur úrskurðaði konuna í farbann, en héraðsdómur hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur úrskurðað konu til að sæta farbanni til 27. september næstkomandi eftir að hún gerði, í félagi við aðra konu, tilraun til að smygla amfetamíni með flugi til landsins um miðjan síðasta mánuð. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald til 27. september. Landsréttur taldi hins vegar ekki rök til að láta konuna sæta áfram gæsluvarðhaldi og hefur henni því verið sleppt en mun áfram sæta farbanni. Í úrskurði kemur fram að tollverðir á Keflavíkurflugvelli hafi stöðvað tvær konur sem voru að koma til landsins með flugi, en í leit í farangri þeirra hafi fundist samtals fjórar eins lítra vínflöskur. Við rannsókn kom svo í ljós að glæri vökvinn sem fannst í flöskunum reyndist vera amfetamín. Við skýrslutöku sagði konan, sem nú hefur verið gert að sæta farbanni, að hin konan hafi látið sig fá flöskurnar og hélt hún að í þeim væri vín. Farið var fram á gæsluvarðhald þar sem rannsaka þurfi aðdraganda ferðarinnar, tengsl kvennanna og aðra hugsanlega vitorðsmenn á Íslandi. Magn efnanna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Í úrskurðinum segir ennfremur að konan sé erlendur ríkisborgari og virðist ekki hafa nein raunveruleg tengsl við Ísland. Telur lögregla að eini tilgangur konunnar til að koma til Íslands hafi verið flytja efnin hingað til lands. Fíkniefnabrot Smygl Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald til 27. september. Landsréttur taldi hins vegar ekki rök til að láta konuna sæta áfram gæsluvarðhaldi og hefur henni því verið sleppt en mun áfram sæta farbanni. Í úrskurði kemur fram að tollverðir á Keflavíkurflugvelli hafi stöðvað tvær konur sem voru að koma til landsins með flugi, en í leit í farangri þeirra hafi fundist samtals fjórar eins lítra vínflöskur. Við rannsókn kom svo í ljós að glæri vökvinn sem fannst í flöskunum reyndist vera amfetamín. Við skýrslutöku sagði konan, sem nú hefur verið gert að sæta farbanni, að hin konan hafi látið sig fá flöskurnar og hélt hún að í þeim væri vín. Farið var fram á gæsluvarðhald þar sem rannsaka þurfi aðdraganda ferðarinnar, tengsl kvennanna og aðra hugsanlega vitorðsmenn á Íslandi. Magn efnanna þykir eindregið benda til þess að hin meintu fíkniefni hafi verið ætluð til sölu og dreifingar hér á landi. Í úrskurðinum segir ennfremur að konan sé erlendur ríkisborgari og virðist ekki hafa nein raunveruleg tengsl við Ísland. Telur lögregla að eini tilgangur konunnar til að koma til Íslands hafi verið flytja efnin hingað til lands.
Fíkniefnabrot Smygl Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira