Maður sleginn í höfuðið með bjórglasi fyrir utan skemmtistað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 10:50 Árásin átti sér stað í miðbæ Akureyrar. Hún er talin alvarleg vegna þeirrar aðferðar sem var beitt. vísir/tryggvi páll Alvarleg líkamsárás átti sér stað í miðbæ Akureyrar í nótt. Maður var sleginn í höfuð með bjórglasi og skarst illa. Sá var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri en ekki er talið að mennirnir hafi þekkst fyrir. Erilsöm nótt er að baki hjá lögregluembættinu á Norðurlandi vestra, á Facebook greinir embættið frá 39 málum sem þurfti að sinna, þar af 14 tengd foktjónum. Embættið greinir frá því að tveir hafi gist fangageymslu, annar vegna alvarlegrar líkamsárásar fyrir utan skemmtistað og hinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Tilkynningar eru enn að berast um foktjón, að sögn lögreglu. Í máli þar sem bjórglasi var beitt er árásarþoli á fertugsaldri en árásarmaður á þrítugsaldri. Þetta staðfestir Hallgrímur Gíslason, varðstjóri lögreglunnar á Norðurlandri eystra. „Þeir virðast ekki hafa þekkst en þetta hafa verið einhverjar stympingar sem enda með því að árásarmaður slær hann með glasi. Þetta flokkast sem alvarleg líkamsárás vegna aðferðarinnar, þannig flokkum við þetta í kerfinu núna.“ Hann segir slíkar árásir þó ekki hafa færst í aukana en nóttin hafi aðallega verið erilsöm vegna veðurtengdra tilvika. Akureyri Lögreglumál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Erilsöm nótt er að baki hjá lögregluembættinu á Norðurlandi vestra, á Facebook greinir embættið frá 39 málum sem þurfti að sinna, þar af 14 tengd foktjónum. Embættið greinir frá því að tveir hafi gist fangageymslu, annar vegna alvarlegrar líkamsárásar fyrir utan skemmtistað og hinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Tilkynningar eru enn að berast um foktjón, að sögn lögreglu. Í máli þar sem bjórglasi var beitt er árásarþoli á fertugsaldri en árásarmaður á þrítugsaldri. Þetta staðfestir Hallgrímur Gíslason, varðstjóri lögreglunnar á Norðurlandri eystra. „Þeir virðast ekki hafa þekkst en þetta hafa verið einhverjar stympingar sem enda með því að árásarmaður slær hann með glasi. Þetta flokkast sem alvarleg líkamsárás vegna aðferðarinnar, þannig flokkum við þetta í kerfinu núna.“ Hann segir slíkar árásir þó ekki hafa færst í aukana en nóttin hafi aðallega verið erilsöm vegna veðurtengdra tilvika.
Akureyri Lögreglumál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira