Ian sækir í sig veðrið á leið til Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 11:53 Íbúar í Tampa í Flórída verða sér út um sandpoka til að undirbúa sig fyrir Ian. AP/Luis Santana Hitabeltisstormurinn Ian stefnir nú hraðbyr á Kúbu og sækir í sig veðrið á leiðinni. Óveðrið hefur nú náð fellibylsstyrk en er enn að verða öflugri. Talið er að Ian muni ná landi á vesturhluta Kúbu í nótt og ná landi í Flórída seinna í vikunni. Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent