Ekki selst fleiri miðar á árshátíð lögreglunnar síðan 1998 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. september 2022 18:47 Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögregluþjónar kalli eftir auknum rannsóknarheimildum og rafbyssum til að auka bæði öryggi sitt í starfi og öryggi borgara landsins. Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira