Segir Ísfirðinga hafa reynt að fá Hauk Þrastarson Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 23:17 Haukur Þrastarson myndi vafalítið styrkja þetta lið verulega. vísir Hörður frá Ísafirði er nýliði í Olís deildinni í handbolta og eru enn stigalausir eftir fyrstu þrjá leiki sína en það verður ekki annað sagt en að forráðamenn liðsins séu metnaðarfullir. Í hlaðvarpsþættinum Handkastið greindi þáttastjórnandinn Arnar Daði Arnarsson frá því að Ísfirðingar hafi leitað á ansi ólíkleg mið eftir liðsstyrk á dögunum. Samkvæmt heimildum Handkastsins spurðust Ísfirðingar fyrir um hinn bráðefnilega Hauk Þrastarson sem er á mála hjá pólska stórliðinu Kielce. „Mér bárust fregnir af því og ég ætla bara að opinbera það að þeir reyndu að fá Hauk Þrastarson. Þeir höfðu samband við Talant og Kielce. Þeir höfðu líka samband við Ribe Esbjerg vegna Arnars Birkis Hálfdánssonar og Danirnir voru tilbúnir að losa hann en hann hafnaði því,“ segir Arnar Daði. Eftir að Arnar Birkir hafi hafnað Ísafjarðarliðinu hafi þeir leitað á náðir Þórs sem leikur í Grill 66 deildinni. „Harðverjar reyndu líka að fá Josip Vekic að láni frá Þór í sex vikur og voru tilbúnir að borga ríkulega fyrir það. Þórsararnir sögðu nei takk,“ segir Arnar Daði. Þáttinn í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Seinni bylgjan Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15 Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01 Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Handkastið greindi þáttastjórnandinn Arnar Daði Arnarsson frá því að Ísfirðingar hafi leitað á ansi ólíkleg mið eftir liðsstyrk á dögunum. Samkvæmt heimildum Handkastsins spurðust Ísfirðingar fyrir um hinn bráðefnilega Hauk Þrastarson sem er á mála hjá pólska stórliðinu Kielce. „Mér bárust fregnir af því og ég ætla bara að opinbera það að þeir reyndu að fá Hauk Þrastarson. Þeir höfðu samband við Talant og Kielce. Þeir höfðu líka samband við Ribe Esbjerg vegna Arnars Birkis Hálfdánssonar og Danirnir voru tilbúnir að losa hann en hann hafnaði því,“ segir Arnar Daði. Eftir að Arnar Birkir hafi hafnað Ísafjarðarliðinu hafi þeir leitað á náðir Þórs sem leikur í Grill 66 deildinni. „Harðverjar reyndu líka að fá Josip Vekic að láni frá Þór í sex vikur og voru tilbúnir að borga ríkulega fyrir það. Þórsararnir sögðu nei takk,“ segir Arnar Daði. Þáttinn í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Seinni bylgjan Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15 Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01 Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15
Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01
Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29