Hættum að yfirfylla dagskrána okkar Anna Claessen skrifar 3. október 2022 10:00 35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
35 þúsund manns útbrunnir skv. nýjustu könnun. 30 prósent á aldrinum 18 til 24 ára á vinnumarkaðnum segjast útbrunnin einu sinni í viku eða oftar. Þarna er fólk að vinna, í skóla og í tómstundum eða íþróttum. Svo makar og vinir. Partý líka. Með námi kemur líka heimavinna. Hvernig lítur þeirra dagskrá út? Eru 5 mín á milli tíma? Ná þau að segja hæ ef einhver stoppar þau. Hversu mikið af tímanum eyða þau svo líka á samfélagsmiðlum og internetinu. Pældu í huganum. Fær það rými til að anda? Eldra fólkið fussar og sveiar. Áður fyrr var þetta ekki svona. Er ekki farið að ofnota orðið kulnun? Góðir punktar .... EN á þeirra tímum var ekki internet á þeirra tímum voru ekki samfélagsmiðlar (halló áreiti) á þeirra tímum voru símar aðal áreitið á þeirra tímum var ekki svona margt í boði á þeirra tímum var ekki hægt að fá aðgengi að manni 24/7 Að vera í skóla er vinna Að vera í vinnu er vinna Að stunda íþróttir og aðrar tómstundir er vinna Að vera með maka og vini er vinna Að vera með fjölskyldu er vinna Þetta er allt áreiti. Mismunandi mikið og tekur mismunandi á mann. Því er svo mikilvægt að þekkja sjálfan sig og mörkin sín. Hversu mikið ertu að gera fyrir þig vs. fyrir aðra? Hvað af dagskránni þinni gefur þér orku? Hvað af dagskránni tekur frá þér orku Hægt er að nálgast stundarskrá og frí verkfæri hér undir "view all products". Annars förum við dýpra í þetta á námskeiðinu sem er á síðunni Við þurfum að þekkja mörkin okkar Það fyrsta er dagskráin Hættum að yfirfylla hana. Það mun alltaf bætast í hana Þú stjórnar dagskránni. Þú býrð til líf þitt. Búðu til draumalífið. Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar